Opnun húsa um páska

Við vonum að þú njótir gæðastunda með fjölskyldu, vinum og námsbókunum í páskafríinu. Hér má sjá opnun húsa háskólans og afgreiðslutíma um páskana.
Opnun húsa um páska
 Inngangur MiðborgInngangur bókasafnBókasafn HAÞjónustuborð
18. apríl Lokað* Lokað* Lokað Lokað
19. apríl Lokað* Lokað* Lokað Lokað
20. apríl 9.00-17.00 9.00-17.00 Lokað Lokað
21. apríl Lokað* Lokað* Lokað Lokað
22. apríl 9.00-17.00 9.00-17.00 Lokað Lokað
23. apríl 7.30-21.30 7.30-21.30 8.00-18.00 8.00-16.00

*Aðgangskort virka á innganga.

Frá 23. apríl til 10. maí tekur við hefðbundinn opnunartími húsa, kl. 7.30-21.30 virka daga og frá kl. 9-17 um helgar. Eftir þann tíma er hægt að komast inn í húsnæðið með aðgangskorti við bókasafn HA og hliðarinngang við Miðborg.

Gleðilega páska!