Sérstakt hefti af tímaritinu Nordicum-Mediterraneum er komið út

Út er komið nýtt hefti af raftímaritinu Nordicum-Mediterraneum.
Sérstakt hefti af tímaritinu Nordicum-Mediterraneum er komið út

Sérstaka hefti 15(2)/2020 af tímaritinu Nordicum-Mediterraneum er komið út. Í heftinu birtast greinar frá alþjóðlegu ráðstefnunni „Ástæða ástríða: Tilfinningar og skynsemi í landslagi stjórnmála (samtímans)“. Ráðstefnan var haldin í Háskólanum í Bergen í Noregi í Nóvember 2018. í samstarfi við Háskólann í Genúa á Ítalíu.