Sigríður Sía fjallar um heilsugæslunámið við HA

Rætt var við Dr. Sigríði Síu Jónsdóttur, lektor við heilbrigðisvísindasvið HA
Sigríður Sía fjallar um heilsugæslunámið við HA

Arctic Council fréttir tóku nýverið viðtal við Sigríði Síu Jónsdóttur, lektor við heilbrigðisvísindasvið HA og deildarformann framhaldsnámsdeildar heilbrigðisvísindasviðs. Í viðtalinu fjallar hún sérstaklega um heilsugæslunámið sem við bjóðum upp á við HA. Boðið er upp á tvær mismunandi námslínur innan heilsugæslu námsins: Klíníska og fræðilega. Viðtalið fjallar um klínísku námslínuna sem er eingöngu opin hjúkrunarfræðingum sem starfa innan heilsugæslu.   

„It is a special one-year program for nurses that are employed at one of the healthcare institutions.  
Our aim is to give nurses tools and education to become stronger in clinical practice, more independent and capable of taking on more difficult cases. The program is therefore divided into two parts: clinical expertise and theory.“

Viðtalið í heild sinni má nálgast hér