Suður með sjó: Hilmar Þór Hilmarsson

Rætt var við Hilmar Þór Hilmarsson í sjónvarpsþættinum Suður með sjó á Hringbraut.
Suður með sjó: Hilmar Þór Hilmarsson

Páll Ketilsson ræddi við Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við viðskiptadeild Háskólans á Akureyri í sjónvarpsþættinum Suður með sjó á Hringbraut þann 12. maí síðastliðinn. Víða var komið við í viðtalinu meðal annars störf Hilmars við Háskólann á Akureyri og nýútkomna bók. Störf hjá Alþjóðabankanum í 12 ár í þremur heimsálfum. Einnig var fjallað um varnarmál Íslands, en Hilmar var á sínum tíma aðstoðarmaður utanríkisráðherra og formaður kostnaðarlækkunarnefndar varnarliðsins.

Viðtalið í heild sinni má sjá hér og á vef Víkurfrétta: