Þegar skjól verður gildra: Grein í Stundinni og viðtal í Sprengisandi

Hilmar Þór Hilmarsson bregst við viðtali Stundarinnar við Baldur Þórhallsson.
Þegar skjól verður gildra: Grein í Stundinni og viðtal í Sprengisandi

Hilmar Þór Hilmarsson, hagfræðiprófessor við Háskólann á Akureyri, bregst við nokkrum atriðum sem fram komu í viðtali Stundarinnar við Baldur Þórhallsson, stjórnmálafræðiprófessor við Háskóla Íslands. Báðir gáfu nýlega út bækur þar sem fjallað er um samskipti þjóða og efnahagsmál.

Ekki góður kostur að fara í Evrópusambandið núna

Rætt var við Hilmar í Sprengisandi sunnudaginn 4. nóvember í tengslum við nýútkomnu bókina hans. Meðal þess sem rætt var um var hugsanleg aðild Íslands að Evrópusambandinu og evrusvæðinu, staða smáríkja í samskiptum við stærri ríki og alþjóðastofnanir, kreppan 2008 og afleiðingar hennar í Eystrasaltsríkjunum og á Norðurlöndunum.