Tvö rannsóknarverkefni úr HA fengu styrk frá Rannís

Stjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið við úthlutun til nýrra rannsóknarverkefna fyrir árið 2020. Alls bárust 382 gildar umsóknir og voru 55 þeirra styrktar eða um 14% umsókn
Tvö rannsóknarverkefni úr HA fengu styrk frá Rannís

Stjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið við úthlutun til nýrra rannsóknarverkefna fyrir árið 2020. Alls bárust 382 gildar umsóknir og voru 55 þeirra styrktar eða um 14% umsókna.

Tvö rannsóknarverkefni innan Háskólans á Akureyri hlutu styrk:

  • Visterfðamengjafræði rjúpunnar – Kristinn Pétur Magnússon
  • Skapa fléttur valþrýsting fyrir þróun Pseudomonas syringae í vistgerðum Norðurslóða? – Oddur Vilhelmsson

Bæði verkefnin eru á sviði Náttúru- og umhverfisvísinda.