Umsækjendur um starf verkefnastjóra vettvangsnáms

Starf verkefnastjóra vettvangsnáms við kennaradeild var auglýst laust til umsóknar í apríl síðastliðinn.
Umsækjendur um starf verkefnastjóra vettvangsnáms

Meðferð og úrvinnsla umsókna stendur yfir en sex umsóknir bárust um starfið frá eftirfarandi aðilum:

  • Anna Rut Jónsdóttir, framhaldsskólakennari
  • Daníel Freyr Jónsson, framhaldsskólakennari
  • Elvar Smári Sævarsson, grunnskólakennari
  • Eydís Einarsdóttir, grunnskólakennari
  • Sigrún Kristín Jónsdóttir, grunnskólakennari
  • Sonja Dröfn Helgadóttir, grunnskólakennari