Umsækjendur um stöðu forstöðumanns Miðstöðvar skólaþróunar Háskólans á Akureyri

Staða forstöðumanns Miðstöðvar skólaþróunar Háskólans á Akureyri var auglýst laus til umsóknar í júní síðastliðnum.
Umsækjendur um stöðu forstöðumanns Miðstöðvar skólaþróunar Háskólans á Akureyri

Meðferð og úrvinnsla umsókna stendur yfir en þrjár umsóknir bárust frá eftirfarandi aðilum:

  • Bryndís Arnardóttir, framkvæmdastjóri og kennari
  • Gunnar Gíslason, bæjarfulltrúi