Út er komin bókin European Union and its law, policy, and economy: internal and external dimensions

Höfundur fyrsta kafla bókarinnar er Hilmar Þór Hilmarsson
Út er komin bókin European Union and its law, policy, and economy: internal and external dimensions

Út er komin bók í ritröðinni “Connecting the European Union of shared aims, freedoms, values and responsibilities.” Bókin, sem ber titilinn: „European Union and its law, policy, and economy: internal and external dimensions” og er afrakstur ráðstefnu sem haldin var við Warsaw School of Economics sem var styrkt af Evrópusambandinu, Polish European Community Studies Association (PECSA) og Konrad Adenauer Foundation. Í bókinni eru 13 kaflar sem fjalla um ýmsar innri og ytri áskoranir sem Evrópusamruninn stendur frammi fyrir. Fyrsti kafli bókarinnar er eftir Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor við viðskiptadeild Háskólans á Akureyri og fjallar um þátttöku Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í Evrópusamrunanum. Bókina má finna í heild sinni hér

WSN book