Út er komin bókin Wilderness protection in polar regions

Ný bók eftir Antje Neumann, lektor við lagadeild HA.
Út er komin bókin Wilderness protection in polar regions

Antje Neumann, lektor í lögfræði við Háskólann á Akureyri, gaf nýlega út bók þar sem hún kannar verndun óbyggða á norðurslóðum og Suðurskautslandinu. Bókin, sem ber yfirskriftina „Wilderness protection in polar regions: Arctic Lessons Learned for Regulation and Management of Tourism on the Antarctic“ var gefin út af Brill / Nijhoff í apríl 2020. Bókin er fáanlegt bæði í prent og rafrænu formi. 

Frekari upplýsingar er hægt að nálgast hér eða með því að hafa samband beint við Antje.