Fréttasafn

Bókin The Arctic in 1000 words komin út

Bókin The Arctic in 1000 words komin út

Útskrifaðir stúdentar og dósent við Heimskautarétt við Háskólann á Akureyri, Dr. Nikolas Sellheim, Medy Dervovic og Dr. Antje Neumann, eiga framlag í nýlegri bók á sviði heimskautaréttar: The Arctic in 1000 words.
Grænu kennsluverðlaunin 2023

Grænu kennsluverðlaunin 2023

Verðlaunin veitt í þriðja sinn
Ugla sat á kvisti – samstarf, samvinna og starfsemi

Ugla sat á kvisti – samstarf, samvinna og starfsemi

Verkefnastjórn samstarfsnets opinberu háskólanna og Samstarfsnefnd háskólastigsins sóttu HA heim
Aldrei fleiri erlendir stúdentar tekið þátt í Nýnemadögum

Aldrei fleiri erlendir stúdentar tekið þátt í Nýnemadögum

Ánægja með hlýjar móttökur og dagskrá Miðstöðvar alþjóðasamskipta og SHA
Íþróttabærinn Akureyri kominn á kortið!

Íþróttabærinn Akureyri kominn á kortið!

Íþróttaráðstefna haldin í HA 23. september — forsala stendur yfir til og með 15. september
Uppfærðar reglur um gjaldskrá HA

Uppfærðar reglur um gjaldskrá HA

Breytingarnar hafa þegar tekið gildi
Starfsfólk Háskólans á Akureyri gerir víðreist

Starfsfólk Háskólans á Akureyri gerir víðreist

Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor við Viðskiptadeild Háskólans á Akureyri og Thanh Viet Nguyen, dósent við Auðlindadeild Háskólans á Akureyri, hafa undanfarið farið á milli landa við að kynna rannsóknir sínar.
Háskólinn á Akureyri fær Grænfánann í fimmta skipti

Háskólinn á Akureyri fær Grænfánann í fimmta skipti

Háskólinn á Akureyri er annar af tveimur íslenskum háskólum sem eru á grænni grein með Landvernd í grænfánaverkefninu sem er alþjóðlegt umhverfismenntarverkefni
Ný útgáfa: Routledge Handbook of Polar Law

Ný útgáfa: Routledge Handbook of Polar Law

Prófessor Rachael Lorna Johnstone, forseti Lagadeildar Háskólans á Akureyri gaf nýlega út bókina Routledge Handbook of Polar Law.