Áskoranir í rekstri sveitarfélags á tímum covid-19

Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri

Opin málstofa í  Viðskiptadeild

Ásthildur er bæjarstjóri á Akureyri síðan 2018. Hún starfaði sem bæjarstjóri í Vestur­byggð frá árinu 2010. Hún er uppalin í Stykkishólmi og er með BA-próf í stjórnmála­fræði frá Háskóla Íslands og MPA-gráðu í opinberri stjórnsýslu frá PACE University í New York. Ásthildur starfaði áður sem verkefnisstjóri á rektorsskrifstofu og markaðs- og samskiptasviði Háskóla Íslands, verkefnisstjóri við byggingu tónlistar- og ráðstefnu­hússins Hörpu, framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi og atvinnu­ráðgjafi hjá SSV-þróun og ráðgjöf.

Beint streymi

Öll velkomin