Brautskráning úr tölvunarfræði HR við HA

Velkomin á brautskráningu nemenda úr tölvunarfræði.

DAGSKRÁ

  • 16.00 Velkomin á brautskráningu nemenda úr tölvunarfræði HR við HA - Ólafur Jónsson, verkefnastjóri tölvunarfræði við HA
  • 16.05 Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri
  • 16.15 Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík
  • 16.25 Gísli Hjálmtýsson, deildarforseti tölvunarfræðideildar HR
  • 16.35 Brautskráning
  • 16.45 Ávarp nemanda
  • 16.55 Árni V. Friðriksson, formaður SATA, afhendir verðlaun
  • 17.00 Athöfn slitið

Léttar veitingar.

Allir velkomnir