Er gott að eldast á Norðurlandi/Akureyri ?

Kynning á þeirri þjónustu sem eldri íbúar eiga kost á Norðurlandi/Akureyri

Markmið málþingsins er að kynna þá þjónustu sem eldri íbúar eiga kost á Norðurlandi/Akureyri og opna umræðu um leiðir til að bæta og samhæfa þennan sívaxandi þátt í velferðarþjónustunni.

Málþingið er haldið 10. október í hátíðarsal Háskólans á Akureyri, Sólborg og er öllum opið

Veggspjöld og kynningarefni verða til sýnis fyrir framan hátíðarsalinn

Að málþinginu standa Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Sjúkrahúsið á Akureyri, Akureyrarbær, Öldrunarheimili Akureyrar og Háskólinn á Akureyri

Dagskrá (pdf)

Dagskrá:

 

13.00-13.05:  Setning: Bjarni Jónasson forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri

13.05-13.15:  Ávarp: Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra

13.15-13.45:  Kynning á niðurstöðum rannsókna um heilsu og  líðan eldri borgara á Norðurlandi: Dr. Árún K. Sigurðardóttir prófessor HA og Sonja Stelly Gústafsdóttir, lektor HA

13.45–14.00: Innlegg frá öldungaráði

14.00-14.15:  Akureyrarbær - þjónusta fyrir aldraða, staðan og framtíðarsýn

14.15-14.30:  Öldrunarheimili Akureyrar, staðan og framtíðarsýn 

14.30-15.00:  Kaffihlé

15.00-15.15:  Heilbrigðisstofnun Norðurlands, staðan og framtíðarsýn

15.15-15.30:  Sjúkrahúsið á Akureyri- Hvernig er sjúkrahúsþjónusta fyrir aldraða, staðan og framtíðarsýn 

15.30-15.45:  Stefnumótun í þjónustu við einstaklinga með heilabilun Dr. Jón Snædal, prófessor og öldrunarlæknir

15.45-16.00:  Samantekt – Umræður: Berglind Magnúsdóttir skrifstofustjóri öldrunar- og húsnæðismála velferðarsvið Reykjavíkurborgar

Málþingsstjóri: Sigríður Stefánsdóttir