Framtíð í stafrænum heimi, tölvuöryggi og gervigreind

Ráðstefna tölvunarfræði HA/HR

Tölvunarfræði HA/HR efnir til ráðstefnunnar: Framtíð í stafrænum heimi, tölvuöryggi og gervigreind.

Ráðstefnan fer fram mánudaginn 20. mars í stofu M102 í Háskólanum á Akureyri klukkan 10:00-11:50, kaffiveitingar í boði.

Dagskrá

Akureyrarbær - Stafræn vegferð
Sumarliði Helgason, sviðsstjóri þjónustu og skipulagssviðs Akureyrarbæjar

The new normal in IT - CIO / CTO Challenges and Opportunities in a Post Pandemic World - Hybrid Office and Cybersecurity
Gregory S. Smith, tæknistjóri, rithöfundur og aðjúnkt við Georgetown háskóla

Gervigreind: Blessun eða bölvun?
Dr. Yngvi Björnsson, prófessor í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavíkur og forstöðumaður Gervigreindarseturs HR

Öll velkomin!