Gangvegir, vegleysur og brýr: Heimspekivinna frá 2012 og tenging við eldri verk

Hátíðarfyrirlestur Kristjáns Kristjánssonar í tilefni 25 ára afmælis kennaradeildar HA.

Kristján Kristjánsson er doktor í heimspeki og aðstoðarforstjóri Jubilee rannsóknarsetursins um mannkosti og dygðir við Háskólann í Birmingham.

Kristján mun fjalla um rannsóknir sínar á sviði menntaheimspeki og hagnýtrar mannkostamenntunar síðan hann hóf vinnu í Bretlandi og hvernig þetta tengist eldri rannsóknum við HA og HÍ.

Fyrirlesturinn er opinn öllum endurgjaldslaust