Háskóladagurinn í Reykjavík

Taktu daginn frá!

Háskóladagurin verður haldinn í Reykjavík þann 26. febrúar og á Akureyri þann 5. mars. Þar munu allir háskólar landsins koma saman og kynna námsframboð sitt.