Brautskráning - framhaldsnám

Brautskráning kandídata af framhaldsnámsstigi

Vegna aðstæðna mun brautskráning vera með rafrænum hætti. Nánari upplýsingar koma í kringum 20. maí. 

  • Formlegur brautskráningardagur er áfram 12. júní -  nemendur sem ljúka sínu námi á vormisseri munu því fá skírteini sín afhent í kringum þá dagsetningu.
  • Kandídatar þurfa að skrá sig til júní brautskráningar fyrir 1. júní, 2020.
  • Nemendur mæta ekki á staðinn til að taka á móti skírteinum.  
  • Nemendur sem ljúka námi á árinu 2020 geta tekið formlega þátt í brautskráningarhátíð sem haldin verður í febrúar 2021 ef aðstæður í samfélaginu leyfa að halda slíka hátíð á þeim tímapunkti.