Hjólaþjónustudagurinn

Plastlaus september

Hjólaþjónustudagurinn verður haldinn þann 23. september og er hluti af Plastlausum september

Plastlaus september minna af einnota plasti í september. Tilgangur verkefnisins er að vekja fólk til umhugsunar um plastnotkun og þann plastúrgang sem fellur til dagsdaglega og leita leiða til að minnka plastnotkun. Gríðarlegt magn af einnota plasti endar í landfyllingum og í hafinu sem er mikið áhyggjuefni. Allt plast sem hefur verið framleitt er enn til, það brotnar niður í smærri einingar en eyðist ekki.

Við mælum einnig með því að fylgjast umhverfisradha á facebook og á instagram