Hvað er góð háskólakennsla?

Rafræn Kennsluráðstefna KHA

Árleg kennsluráðstefna Kennslumiðstöðvar HA, heiti ráðstefnunnar er eins og alltaf: Hvað er góð háskólakennsla?

Fyrirkomulag ráðstefnunnar er hringborðsumræður (e. Round table) og þrjú aðal erindi, fyrstu tvö eru frá kl. 13:10 – 14:14 og þriðja kl. 16:30. Það verða tvær umferðir af hringborðsumræðum, á hverju borði verða 3-4 erindi með ákveðin þemu. Hvert erindi er 15 mínútur, 10 mínútur í framsögu og 5 mínútur í umræður.

Ráðstefnan fer fram í samskiptaforritinu Zoom, en dagskrá og fyrirkomulag má finna á Canvas síðu ráðstefnunnar.

Dagskrá: 

pdf

13:00 - Dr. Auðbjörg Björnsdóttir, forstöðumaður Kennslumiðstöðvar Háskólans á Akureyri, setur ráðstefnuna 

13:10 - Kennsluþróun – uppbygging kennslusamfélags 

  • Dr. Margrét Sigrún Sigurðardóttir, lektor við viðskiptafræðideild HÍ kennsluþróunarstjóri Félagsvísindasviðs HÍ 

13:40 - Við smíðum flugvélina um leið og við fljúgum henni 

  • Ása Björk Stefánsdóttir, forstöðukona kennslusviðs HR 
  • Hrefna Pálsdóttir, kennsluráðgjafi HR 
  • John David Baird, kennsluráðgjafi HR 

14:15 - Kynning á fyrirkomulagi ráðstefnu

14:20 - Hringborðsumræður - Námsmat

Borð 1

  • Virkar samræður nemenda á tímum líkamlegrar fjarlægðar Andrea Hjálmsdóttir, lektor HA 
  • Verkleg hlaupakennsla á tímum covid-19 Rannveig Oddsdóttir, lektor HA 
  • Af hverju padlet veggur? Hafdís Skúladóttir, lektor HA

Borð 2

  • Reynsla af rafrænum prófum Nanna Ýr Arnardóttir, lektor HA 
  • Persónulegur gervigreindur aðstoðarkennari fyrir alla Hinrik Jósafat Atlason, stundarkennari HR 
  • Tölfræðileg greining á spurningum í Canvas til að búa til betri próf Börkur Mar Hersteinsson, aðjúnkt HA

Borð 3

  • Breytt nálgun – sama námsefni – aukin ábyrgð nemenda – Lyfjafræði 0108 Hjúkrunarfræðideild HA Arnrún Halla Arnórsdóttir, aðjúnkt HA 
  • Sveigjanlegt nám í lögfræði Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, lektor HA 
  • Notkun kerfisbundinna vikulegra dagbókarskrifa við námsmat í háskólakennslu Þorbjörg Jónsdóttir, lektor HA

15:10 - Hlé

15:20 - Hringborðsumræður - Sveigjanlegt nám og breyttir kennsluhættir

Borð 4

  • Að kenna gömlum hundi að kenna Sigfríður Inga Karlsdóttir, dósent HA 
  • Sveigjanlegt nám - mikilvægi fjölbreyttra kennsluaðferða til þess að ná fram virkni hjá nemendum Hafdís Björg Hjálmarsdóttir, lektor HA 
  • Háskólanám á tímum Covid-19: Getum við eitthvað lært af þessu varðandi háskólakennslu? Sigríður Halldórsdóttir, prófessor HA 
  • Víddir á sveigjanleika kennslu. Niðurstöður úr námskeiðum þar sem nemendur stjórna yfirferð að hluta Guðmundur T. Heimisson, lektor HA

Borð 5

  • Það er leikur að læra um lagskiptingu Guðmundur Oddsson, dósent HA 
  • Þú þarft ekki að vera á sama stað til að kenna þeim Stefán Guðnason, Verkefnastjóri og stundarkennari HA 
  • Tengsl fræða og vettvangs: Áskoranir eða einungis tækifæri Hólmdís Freyja Methúsalemsdóttir, aðjúnkt HA 
  • Innleiðing og reynsla Háskólans á Bifröst af Inspera prófkerfinu Dagný Kristinsdóttir Jóhanna Marín Óskarsdóttir Teitur Erlingsson Kennslusvið Bifrös

Borð 6

  • Nýsköpun - frá hugmynd að lausn Bergljót Borg, aðjúnkt HA 
  • Applying Team-Based Learning (TBL) techniques in police education: Critical Reflection on the application of TBL in two undergraduate courses Andrew Paul Hill, lektor HA 
  • Fjarkennsla og reynsla mín af henni Haraldur Daði Ragnarsson, aðjúnkt Bifröst 
  • Designing for engagement: crafting a flexible learning approach with hands-on elements in the biological sciences Sean Scully, aðjúnkt HA

16:30 - Gæði náms og kennslu, frá sjónarhóli stúdenta 

  • Sólveig María Árnadóttir, fráfarandi formaður SHA 
  • Steinunn Alda Gunnarsdóttir, formaður SHA 

16:50 - Lokaorð