Kolefnishlutlaus Eyjafjörður – þjóðhagslega hagkvæmt?

Málstofa í viðskiptafræði með Guðmundi Hauki Sigurðarsyni, framkvæmdastjóra Vistorku ehf.

Loftslagsmálin, Parísarsáttmálinn, kolefnishlutleysið, orkuskiptin, aðgerðaráætlun ríkisins í loftslagsmálum. Hvað þýðir þetta allt og hvernig tengist þetta okkar daglega rekstri og viðskiptalífi?

Málstofan er haldin í samvinnu við umhverfisráð HA.

Málstofan er opin öllum endurgjaldslaust