Löggæsla og samfélagið

Áskoranir lögreglustarfsins á nýrri öld

Lögreglustarfið er krefjandi og hefur orðið flóknara samfara örum þjóðfélagsbreytingum og tækniframförum, hnattvæðingu afbrota, uppgangi öfgahópa, kröfum um hagræðingu og miðstýringu og aukinna krafa um gagnsæi. Íslenska lögreglan er þó eftir sem áður fjársvelt, undirmönnuð og undir miklu álagi. Birtingarmyndir þessa eru margvíslegar sem vert er að rýna í nánar. Ágripaskrá má nálgast hér.

Skráning

Gagnlegar upplýsingar

  • Ráðstefnugjald er 5.000 krónur á mann og eru ráðstefnugögn og kaffiveitingar innifaldar (greiðist á staðnum). Háskólanemar frá frítt á ráðstefnuna.
  • Ráðstefnan fer fram í Miðborg Háskólans á Akureyri, nánar tiltekið í stofu M101, M102, N101. Ráðstefnan hefst stundvíslega kl. 9.00 og stendur til 17.00.

Ráðstefnan á facebook

Dagaskrá

Dagskrá (pdf)

8.15 Skráning og afhending ráðstefnugagna 

9.00 Setning 

  • Rannveig Þórisdóttir, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
  • Stofa N101

9.10-9.50

Fyrra lykilerindið: „Social, Organisational and Cultural Change: Contemporary Challenges for Policing“

  • Tom Cockroft, Leeds Beckett háskóli
  • Stofa N101

10 MÍNÚTNA HLÉ

10.00-10.25

„Measuring Cop Culture: A Quantitative Approach“

  • Daniela Gutschmidt og Antonio Vera, Þýski lögregluháskólinn
  • N101

„Afbrot og löggæsla í fjórum norrænum eysamfélögum“

  • Helgi Gunnlaugsson, Háskóli Íslands

  • Stofa M101

10.25-10.50

„The De-/centralization of Policing Systems in a 21st Century Nordic Region: A Comparative Study of Police Organization in Norway and Sweden“ 

  • Nobel Engberg, Háskólinn í London
  • Stofa N101

„Birtingarmynd, umfang og eðli brota vegna dreifingar á kynferðislegu myndefni“

  • Jónas Orri Jónasson og Rannveig Þórisdóttir, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
  • Stofa M101

10 MÍNÚTNA HLÉ

11.00-11.25

„Police Scotland a Learning Organisation? A Critical Assessment of the Role of Learning and Education for Police Officers and the Police Organisation“

  • Larissa Engelmann, Edinburgh Napier háskóli
  • N101

„The New Visibility of the Police and its Effect on Icelandic Police Officers: A Dramaturgical Approach“

  • Tara Sif Khan, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
  • M101

11.25-11.50

„Police Stress Studies Around the World – Measurements that Work“

  • Lillis Rabbing, Norski lögregluháskólinn, Bjørn Lau, Oslóar háskóli, Knut Inge Fostervold og Brita Bjørkelo, Norski lögregluháskólinn
  • N101

„Að hugsa eins Weisburd og Neyroud? Dæmi um hvernig nota megi gögn til að þróa menntun og aðferðir lögreglu“

  • Ólafur Örn Bragason, Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu
  • M101

10 MÍNÚTNA HLÉ

12.00-12.45

Seinna lykilerindið: „Challenges to Policing Hate“

  • Barbara Perry, Ontario Tech háskóli og the Centre on Hate, Bias and Extremism
  • N101

40 MÍNÚTNA HÁDEGISHLÉ - OPIÐ ER Í MÖTUNEYTINU Á ANNARRI HÆÐ HÁSKÓLANS

13.25-13.50

„Returnee Networks in Germany - Court File Record and Network Analysis to Identify Key Actors“

  • Kristin Weber, Þýski lögregluháskólinn
  • N101

„Lögreglan er sú eina sem skilur lögregluna: Upplifun íslenskra lögreglumanna á vinnustaðamenningunni“

  • Sigríður Birna Sigvaldadóttir, Háskóli Íslands
  • M102

„Ég var kölluð lygari og fleira þaðan af verra“

  • Svala Ísfeld Ólafsdóttir, Háskólinn í Reykajvík
  • M101

10 MÍNÚTNA HLÉ

14.00-14.25

„International Student Exchanges at Police University College in Finland“

  • Maija Ohvo, Finnski lögregluháskólinn
  • N101

„Offender Profiling: A Study of Violent Offenders in Sweden“

  • Fannar Kristmannsson, Malmö háskóli
  • M102

„Ég ætlaði aldrei að kæra“

  • Halla Bergþóra Björnsdóttir, Lögreglan á Norðurlandi eystra
  • M101

14.25-14.50

„The Long-term Consequences of Arrest and School Sanctions“

  • Margrét Valdimarsdóttir, Háskólinn á Akureyri
  • N101

„Hvað finnst þér ég ætti að gera?“

  • Guðrún Kristín Blöndal, Bjarmahlíð
  • M101

„Rannsókn á málum nefndar um eftirlit með lögreglu“

  • Ellen Ósk Eiríksdóttir, Háskólinn í Reykjavík
  • M102

10 MÍNÚTNA HLÉ

15.00-15.25

„The 2017 French Riots and Trust in the Police. A Quasi-experimental Approach“

  • Christof Nägel, Þýski lögregluháskólinn og Mark Lutter, Háskólinn í Wuppertal
  • N101

„Þarfnast lög um nálgunarbann breytinga vegna stafrænnar þróunar?“

  • María Rún Bjarnadóttir, Sussex háskóli
  • M101

„Sönnunargögn að fornu og nýju – Frá ketiltaki, sakbend ingu og fingraförum til lífsýna, örvera og taugakerfisrannsókna“

  • Hrannar Hafberg, Háskólinn á Akureyri
  • M102

15:25-15:50

„Jacks of all Trades, Masters of Communication: the Art of Policing Rural Iceland Understaffed and Overworked“

  • Guðmundur Oddsson og Andrew Paul Hill meðhöfundar, Háskólinn á Akureyri
  • N101

Viðhorf til tengsla á milli aukins fjölda inn flytjenda og aukinnar hryðjuverkaógnar á Íslandi

  • Margrét Valdimarsdóttir, Háskólinn á Akureyri
  • M101

„The ‘Power Few’ of Missing Persons Cases“

  • Laura Huey, Lorna Ferguson og Larissa Kowalski, við Háskólann í Western Ontario, eru meðhöfundar að erindinu.
  • M102

10 MÍNÚTNA HLÉ

16:00-16:25

„Policing as Civil Commons: Knowing Good from Bad“

  • Giorgio Baruchello, Háskólinn á Akureyri
  • N101

„Fiskistofa á 21. öld: Áskoranir og tækifæri við eftirlit með nýtingu auðlinda hafsins“

  • Njáll Ragnarsson, Fiskistofa
  • M101

„Facing the Challenges of 21st Century Policing: The Role of Higher Academic Education in Initial Police Learning“

  • Andy Tatnell, Háskólinn í Vestur-Skotlandi
  • M102

16:25-16:50 

„Rural and Remote Policing in Iceland: The Challenges and Impact of Managing ´Dirty Work´, Emotional Labour, and Professional Boundaries“

  • Andrew Paul Hill, Háskólinn á Akureyri

„Rán á Íslandi, einkenni og tíðni“

  • Auðbjörg Björnsdóttir, Háskólinn á Akureyri

„Lögreglan sem kennari eða refsari? Sjónarhorn námskenninga á forvarnir og refsingar“

  • Guðmundur Torfi Heimisson, Háskólinn á Akureyri

16:50-17:00 Lokaorð

  • Guðmundur Oddsson, Háskólinn á Akureyri
  • N101