Þýðing, staðfærsla og könnun á réttmæti: Mat á kulnun í foreldrahlutverkinu

Málstofa meistaranema í heilbrigðisvísindum

Öll velkomin á útskriftarmálstofu meistaranema í heilbrigðisvísindum!

Helga Sif Pétursdóttir mun kynna lokaverkefnið sitt:

Þýðing, staðfærsla og könnun á réttmæti: Mat á kulnun í foreldrahlutverkinu

Leiðbeinandi Helgu er Björg S. Anna Þórðardóttir gestadósent við Iðjuþjálfunarfræðideild og meðleiðbeinandi er Eva Charlotte Halapi dósent við Hjúkrunarfræðideild.

Málstofan fer fram í stofu L103 í Háskólanum á Akureyri og verður einnig streymt frá henni. 

Hlekkur fyrir streymi

Öll velkomin!