Nordic International Trade Seminars (NOITS)

Dagana 14-15 maí verður norræn ráðstefna um alþjóðleg viðskipti haldin í samstarfi HA við Seðlabankann.

Ráðstefnan verður haldin í Háskólanum í Reykjavík og verða þar um 30 erlendir prófessorar og doktorsnemar.

Nánari upplýsingar má nálgast á vefsíðu NOITS.