Nýnemadagar

Dagana 27.–31. ágúst 2018 fara fram nýnemadagar við HA.

Á nýnemadögum fer fram fræðsla um ýmislegt sem er til grundvallar háskólanámi og enginn nýnemi ætti að láta fram hjá sér fara.

Markmið nýnemadaga er meðal annars

  • Að bjóða nýnema velkomna til starfa í HA og veita þeim tækifæri til að kynnast hver öðrum og félagslífi skólans.
  • Að gefa nýnemum tækifæri á að kynnast starfsfólki og þjónustu háskólans í upphafi náms, t.a.m. tölvuumhverfi, prófareglum, bókasafni, námsráðgjöf, alþjóðasamstarfi, húsnæði o.fl.
  • Að gera grein fyrir almennum væntingum HA til nýnema.

Dagskrá nýnemadaga fer fram á hefðbundnum kennslutíma, en til viðbótar skipuleggja nemendafélögin og Stúdentafélag Háskólans á Akureyri (SHA) kvölddagskrá sem miðar að því að bjóða nýnema velkomna og kynna félagslíf nemenda.

Nýnemum er skipt í hópa

  • Mánudaginn 27. ágúst Nýnemar á hug- og félagsvísindasviði (staðar- og fjarnemar)
  • Miðvikudaginn 29. ágúst Nýnemar á heilbrigðisvísindasviði (staðar- og fjarnemar)
  • Fimmtudaginn 30. ágúst Nýnemar á viðskipta- og raunvísindasviði (staðar- og fjarnemar)

Nánari stundatafla er neðar á síðunni.

Ekki hika við að nýta þér þetta tækifæri til að kynnast háskólaumhverfinu. Reynslan sýnir að þátttaka á nýnemadögum auðveldar nemendum að hefja nám; þeir eru fljótari að kynnast samnemendum sínum, vinnuumhverfinu, starfsfólki og húsnæði HA. Fyrstu kennslustundirnar hefjast að loknum nýnemakynningum á hverju fræðasviði fyrir sig.

Upplýsingar fyrir nýnema

Stundatöflur og dagskrá nýnemadaga

Hér getur þú séð dagskrá nýnemadaga og stundaskrá fyrir fyrstu dagana þína í HA. Þú getur skoðað alla stundatöfluna þína í Uglu.

Hug- og félagsvísindasvið

Sálfræði 


Á föstudaginn er Stúdentafélag Háskólans á Akureyri með nýnemafjör. Fjörið hefst kl. 13 við Íslandsklukkuna og svo aftur kl. 20 í miðbænum.

 MánudagurÞriðjudagur
08.10-08.55   VIH0106   N101
09.05-09.50 Nýnemamóttaka  N101 SMA0176  M101
10.00-10.45 Nýnemamóttaka  N101 SMA0176  M101
10.55-11.40 Nýnemamóttaka  N101  ALM0176  M101
11.45-12.30 Hádegishlé: Grill  
12.35-13.20 Námssamfélagið  N101 ALM0176  M101
13.30-14.15 Námssamfélagið  N101 TSÁ0176  M101
14.25-15.10 Námssamfélagið  N101 TSÁ0176  M101
15.20-16.05 Námssamfélagið  N101 SFH0106  M101
  Nýnemakvöld: Kumpáni  

Félagsvísindi


Á föstudaginn er Stúdentafélag Háskólans á Akureyri með nýnemafjör. Fjörið hefst kl. 13 við Íslandsklukkuna og svo aftur kl. 20 í miðbænum.

 MánudagurÞriðjudagur
08.10-08.55   VIH0106   N101
09.05-09.50 Nýnemamóttaka  N101 SMA0176  M101
10.00-10.45 Nýnemamóttaka  N101 SMA0176  M101
10.55-11.40 Nýnemamóttaka  M203  IBH0176   N102
11.45-12.30 Hádegishlé: Grill IBH0176   N102
12.35-13.20 Námssamfélagið  N101  
13.30-14.15 Námssamfélagið  N101 ÞJF0176   N101
14.25-15.10 Námssamfélagið  N101 ÞJF0176   N101
15.20-16.05 Námssamfélagið  N101 RÝN0176 eða annað val  L101
16.15-17.00   RÝN0176 eða annað val L101
  Nýnemakvöld: Kumpáni  

Fjölmiðlafræði


Á föstudaginn er Stúdentafélag Háskólans á Akureyri með nýnemafjör. Fjörið hefst kl. 13 við Íslandsklukkuna og svo aftur kl. 20 í miðbænum.

 MánudagurÞriðjudagur
08.10-08.55   VIH0106   N101
09.05-09.50 Nýnemamóttaka  N101 SMA0176  M101
10.00-10.45 Nýnemamóttaka  N101 SMA0176  M101
10.55-11.40 Nýnemamóttaka  M201  IBH0176   N102
11.45-12.30 Hádegishlé: Grill IBH0176   N102
12.35-13.20 Námssamfélagið  N101  
13.30-14.15 Námssamfélagið  N101 ÞJF0176   N101
14.25-15.10 Námssamfélagið  N101 ÞJF0176   N101
15.20-16.05 Námssamfélagið  N101 RÝN0176  L101
16.15-17.00   RÝN0176  L101
  Nýnemakvöld: Kumpáni  

Nútímafræði


Á föstudaginn er Stúdentafélag Háskólans á Akureyri með nýnemafjör. Fjörið hefst kl. 13 við Íslandsklukkuna og svo aftur kl. 20 í miðbænum.

 MánudagurÞriðjudagur
08.10-08.55   VIH0106   N101
09.05-09.50 Nýnemamóttaka  N101 ÍSM0156   M201
10.00-10.45 Nýnemamóttaka  N101 ÍSM0156   M201
10.55-11.40 Nýnemamóttaka  N201  IBH0176   N102
11.45-12.30 Hádegishlé: Grill IBH0176   N102
12.35-13.20 Námssamfélagið  N101  
13.30-14.15 Námssamfélagið  N101 ÞJF0176   N101
14.25-15.10 Námssamfélagið  N101 ÞJF0176   N101
15.20-16.05 Námssamfélagið  N101 RÝN0176  L101
16.15-17.00   RÝN0176  L101
  Nýnemakvöld: Kumpáni  

Lögfræði


Á föstudaginn er Stúdentafélag Háskólans á Akureyri með nýnemafjör. Fjörið hefst kl. 13 við Íslandsklukkuna og svo aftur kl. 20 í miðbænum.

 MánudagurÞriðjudagurMiðvikudagur
08.10-08.55   VGH0174   N101  
09.05-09.50 Nýnemamóttaka  N101 LÖG0176   N101 HMD0176   L201
10.00-10.45 Nýnemamóttaka  N101 LÖG0176   N101 HMD0176   L201
10.55-11.40 Nýnemamóttaka  L103  LÖG0176   L201 HMD0176   L201
11.45-12.30 Hádegishlé: Grill    
12.35-13.20 Námssamfélagið  N101 ÞJR0178   N102 SAG0176   K203
13.30-14.15 Námssamfélagið  N101 ÞJR0178   N102 SAG0176   K203
14.25-15.10 Námssamfélagið  N101 VGH0174  N102 SAG0176   K203
15.20-16.05 Námssamfélagið  N101 VGH0174  N102  
  Nýnemakvöld: Þemis    

Lögreglufræði


Á föstudaginn er Stúdentafélag Háskólans á Akureyri með nýnemafjör. Fjörið hefst kl. 13 við Íslandsklukkuna og svo aftur kl. 20 í miðbænum.

 MánudagurÞriðjudagur
08.10-08.55   VIH0106    N101
09.05-09.50 Nýnemamóttaka  N101 LÖG0176   N101
10.00-10.45 Nýnemamóttaka  N101 LÖG0176   N101
10.55-11.40 Nýnemamóttaka  N102  LGS0176   N101
11.45-12.30 Hádegishlé: Grill LGS0176   N101
12.35-13.20 Námssamfélagið  N101  
13.30-14.15 Námssamfélagið  N101 ÞJF0176   N101
14.25-15.10 Námssamfélagið  N101 ÞJF0176   N101
15.20-16.05 Námssamfélagið  N101 LRF0176   N101
16.10-17.30 LRF0176 - Inngangur LRF0176   N101
  Nýnemakvöld: Þemis  

Leikskólakjörsvið


ATH
. Fjarnemar mæta að auki í MLS0156 miðvikudag (kl. 8.10-16.05), fimmtudag (kl. 8.10-16.05) og föstudag (kl. 8.10-11.40) í stofu K203.

Á föstudaginn er Stúdentafélag Háskólans á Akureyri með nýnemafjör. Fjörið hefst kl. 13 við Íslandsklukkuna og svo aftur kl. 20 í miðbænum.

 MánudagurÞriðjudagur
08.10-08.55   VIH0106    N101
09.05-09.50 Nýnemamóttaka  N101 ÍSM0156   M201
10.00-10.45 Nýnemamóttaka  M102 ÍSM0156   M201
10.55-11.40 Nýnemamóttaka  M102 KVL0156   L203
11.45-12.30 Hádegishlé: Grill KVL0156   L203
12.35-13.20 Námssamfélagið  N101  
13.30-14.15 Námssamfélagið  N101 KVL0156   L203
14.25-15.10 Námssamfélagið  N101 KVL0156   L203
15.20-16.05 Námssamfélagið  N101 SAS0156   M201
16.10-17.30   SAS0156   M201
  Nýnemakvöld: Magister  

Íþróttakjörsvið


ATH
. Fjarnemar mæta að auki í MLS0156 miðvikudag (kl. 8.10-16.05), fimmtudag (kl. 8.10-16.05) og föstudag (kl. 8.10-11.40) í stofu K203.

Á föstudaginn er Stúdentafélag Háskólans á Akureyri með nýnemafjör. Fjörið hefst kl. 13 við Íslandsklukkuna og svo aftur kl. 20 í miðbænum.

 MánudagurÞriðjudagur
08.10-08.55   VIH0106    N101
09.05-09.50 Nýnemamóttaka  N101 ÍSM0156   M201
10.00-10.45 Nýnemamóttaka  M102 ÍSM0156   M201
10.55-11.40 Nýnemamóttaka  M102 KVÍ0156   M203
11.45-12.30 Hádegishlé: Grill KVÍ0156   M203
12.35-13.20 Námssamfélagið  N101  
13.30-14.15 Námssamfélagið  N101 KVÍ0156   M203
14.25-15.10 Námssamfélagið  N101 KVÍ0156   M203
15.20-16.05 Námssamfélagið  N101 SAS0156   M201
16.10-17.30   SAS0156   M201
  Nýnemakvöld: Magister  

Grunnskólakjörsvið


ATH
. Fjarnemar mæta að auki í MLS0156 miðvikudag (kl. 8.10-16.05), fimmtudag (kl. 8.10-16.05) og föstudag (kl. 8.10-11.40) í stofu K203.

Á föstudaginn er Stúdentafélag Háskólans á Akureyri með nýnemafjör. Fjörið hefst kl. 13 við Íslandsklukkuna og svo aftur kl. 20 í miðbænum.

 MánudagurÞriðjudagur
08.10-08.55   VIH0106    N101
09.05-09.50 Nýnemamóttaka  N101 ÍSM0156   M201
10.00-10.45 Nýnemamóttaka  M102 ÍSM0156   M201
10.55-11.40 Nýnemamóttaka  M102 KVG0156   M201
11.45-12.30 Hádegishlé: Grill KVG0156   M201
12.35-13.20 Námssamfélagið  N101  
13.30-14.15 Námssamfélagið  N101 KVG0156   M201
14.25-15.10 Námssamfélagið  N101 KVG0156   M201
15.20-16.05 Námssamfélagið  N101 SAS0156   M201
16.10-17.30   SAS0156   M201
  Nýnemakvöld: Magister  

 

 Heilbrigðisvísindasvið

Hjúkrunarfræði


Á föstudaginn er Stúdentafélag Háskólans á Akureyri með nýnemafjör. Fjörið hefst kl. 13 við Íslandsklukkuna og svo aftur kl. 20 í miðbænum.

 MiðvikudagurFimmtudagurFöstudagur
08.10-08.55   VIH0106   M101  
09.05-09.50 Nýnemamóttaka  N101 VFR0108  M101  
10.00-10.45 Nýnemamóttaka  N101 VFR0108  M101  
10.55-11.40 Námssamfélagið  N101 LFÓ0102  M101  
11.45-12.30 Námssamfélagið  N101 LFÓ0102  M101  
12.35-13.20 Hádegishlé: Grill   Íslandsklukkan kl. 13
13.30-14.15 Námssamfélagið  N101 HJÚ0103  M101  
14.25-15.10 Námssamfélagið  N101 SFT0106  M101  
15.20-16.05      
  Nýnemakvöld: Eir   Miðbær kl. 20

Iðjuþjálfunarfræði


Á föstudaginn er Stúdentafélag Háskólans á Akureyri með nýnemafjör. Fjörið hefst kl. 13 við Íslandsklukkuna og svo aftur kl. 20 í miðbænum.

 MiðvikudagurFimmtudagurFöstudagur
08.10-08.55   VIH0106   M101 IÞJ0102   M201
09.05-09.50 Nýnemamóttaka  N101 IÞJ0102   M201 IÞJ0102   M201
10.00-10.45 Nýnemamóttaka  N101 IÞJ0102   M201 IÞJ0102   M201
10.55-11.40 Námssamfélagið  N101 BSL0108  M201 IÞJ0102   M201
11.45-12.30 Námssamfélagið  N101 BSL0108  M201  
12.35-13.20 Hádegishlé: Grill   Íslandsklukkan kl. 13
13.30-14.15 Námssamfélagið  N101 BSL0108  M201  
14.25-15.10 Námssamfélagið  N101 HLG0108  M201  
15.20-16.05   HLG0108  M201  
  Nýnemakvöld: Eir   Miðbær kl. 20

 

Viðskipta- og raunvísindasvið

Líftækni


Á föstudaginn er Stúdentafélag Háskólans á Akureyri með nýnemafjör. Fjörið hefst kl. 13 við Íslandsklukkuna og svo aftur kl. 20 í miðbænum.

 FimmtudagurFöstudagur
08.30-08.55 Nýnemamóttaka  N101 VIH0106   N101
09.05-09.50 Nýnemamóttaka  N102 STÆ3103  N101
10.00-10.45 Nýnemamóttaka  N102 LFR1103   L103
10.55-11.40 Námssamfélagið  R116 EFN1113   L103
11.45-12.30 Hádegishlé: Grill LFT1103
12.35-13.20 Námssamfélagið  N101 Íslandsklukkan kl. 13
13.30-14.15 Námssamfélagið  N101  
14.25-15.10 Námssamfélagið  N101  
15.20-16.05 Námssamfélagið  N101  
  Nýnemakvöld: Stafnbúi Miðbær kl. 20

Sjávarútvegsfræði


Á föstudaginn er Stúdentafélag Háskólans á Akureyri með nýnemafjör. Fjörið hefst kl. 13 við Íslandsklukkuna og svo aftur kl. 20 í miðbænum.

 FimmtudagurFöstudagur
08.30-08.55 Nýnemamóttaka  N101 VIH0106   N101
09.05-09.50 Nýnemamóttaka  N102 STÆ3103  N101
10.00-10.45 Nýnemamóttaka  N102 LFR1103   L103
10.55-11.40 Námssamfélagið  R116 EFN1113   L103
11.45-12.30 Hádegishlé: Grill SKI1103
12.35-13.20 Námssamfélagið  N101 Íslandsklukkan kl. 13
13.30-14.15 Námssamfélagið  N101  
14.25-15.10 Námssamfélagið  N101  
15.20-16.05 Námssamfélagið  N101  
  Nýnemakvöld: Stafnbúi Miðbær kl. 20

Viðskiptafræði


Á föstudaginn er Stúdentafélag Háskólans á Akureyri með nýnemafjör. Fjörið hefst kl. 13 við Íslandsklukkuna og svo aftur kl. 20 í miðbænum.

 FimmtudagurFöstudagur
08.30-08.55 Nýnemamóttaka  N101 VIH0106   N101
09.05-09.50 Nýnemamóttaka  N101 STÆ3103  N101
10.00-10.45 Nýnemamóttaka  N101 MAR2103   K201
10.55-11.40 Námssamfélagið  N101 FHB2103   K201
11.45-12.30 Hádegishlé: Grill STJ2103
12.35-13.20 Námssamfélagið  N101 Íslandsklukkan kl. 13
13.30-14.15 Námssamfélagið  N101  
14.25-15.10 Námssamfélagið  N101  
15.20-16.05 Námssamfélagið  N101  
  Nýnemakvöld: Reki Miðbær kl. 20

Við hlökkum til að sjá þig á nýnemadögunum!