Nýnemadagar

Á nýnemadögum fer fram fræðsla um ýmislegt sem er til grundvallar háskólanámi og enginn nýnemi ætti að láta fram hjá sér fara.

Markmið nýnemadaga er meðal annars

  • Að bjóða nýnema velkomna til starfa í HA.
  • Að gefa nýnemum tækifæri á að kynnast starfsfólki og þjónustu háskólans í upphafi náms, t.a.m. tölvuumhverfi, prófareglum, bókasafni, námsráðgjöf, alþjóðasamstarfi, húsnæði o.fl.
  • Að gera grein fyrir almennum væntingum HA til nýnema.

UPPLÝSINGAR FYRIR NÝNEMA

Nýnemum er skipt í hópa

  • Mánudaginn 24. ágúst: Nýnemar á hug- og félagsvísindasviði kl. 9-10:30
  • Miðvikudaginn 26. ágúst: Nýnemar á heilbrigðisvísindasviði kl. 9-10:30
  • Fimmtudaginn 27. ágúst: Nýnemar á viðskipta- og raunvísindasviði kl. 10-11:30

Fyrstu kennslustundirnar hefjast að loknum nýnemakynningum á hverju fræðasviði fyrir sig. Stundaskrá er hægt að nálgast í Uglu.

Dagskrá nýnemadaga

Nýnemadagar 2020 fara fram með rafrænum hætti. Stúdentafélag Háskólans á Akureyri ásamt aðildarfélögum heldur nýnemakvöld og býður nýnema velkomna í HA. Upplýsingar um viðburði aðildarfélaganna má nálgast hér að neðan. Á föstudeginum stendur SHA fyrir viðburði fyrir alla nýnema, nánari upplýsingar eru hér

Hug- og félagsvísindasvið

Móttaka nýnema á hug- og félagsvísindasviði fer fram 24. ágúst kl. 9.00-9.25. 

Zoom hlekkur 

Eftir að móttöku lýkur er nýnemum skipt í hópa eftir námsleiðum frá kl. 9.30-10.30. Aðgangsorð inn á fundina var sent út á HA tölvupóstfang stúdenta. 

Félagsvísindi

Zoom hlekkur

Fjölmiðlafræði

Zoom hlekkur

Kennarafræði

Zoom hlekkur 

Lögfræði

Zoom hlekkur

Lögreglufræði

Zoom hlekkur

Nútímafræði

Zoom hlekkur

Sálfræði

Zoom hlekkur


Aðildarfélög Stúdentafélags Háskólans á Akureyri standa að venju fyrir nýnemakvöldi. Við hvetjum nýnema til þess að mæta og taka þátt í mikilvægri tengslamyndun. 

Nýnemakvöld Kumpána

Nýnemakvöld Kumpána félags félagsvísinda- og sálfræðinema fer fram mánudaginn 24. ágúst kl. 20:00. Allar upplýsingar má nálgast hér

Nýnemakvöld Forseta

Nýnemakvöld Forseta, félags lögreglufræðinema fer fram mánudaginn 24. ágúst kl. 20:00. Allar upplýsingar má nálgast hér

Nýnemakvöld Magister

Nýnemakvöld Magister, félags kennarafræðinema fer fram mánudaginn 24. ágúst kl. 20:00. Allar upplýsingar má nálgast hér

Nýnemakvöld Þemis

Nénymakvöld Þemis, félags laganema fer fram mánudaginn 24. ágúst kl. 20:00. Allar nánari upplýsingar má nálgast hér

 

Heilbrigðisvísindasvið

Móttaka nýnema á heilbrigðisvísindasviði fer fram 26. ágúst kl. 9.00-9.25. 

ZOOM hlekkur 

Eftir að móttöku lýkur er nýnemum skipt í hópa eftir deildum frá kl. 9.30-10:30. Aðgangsorð inn á deildarfundina var sent út á HA tölvupóstfang stúdenta.

Hjúkrunarfræðideild

Zoom hlekkur

Iðjuþjálfunarfræðideild

Zoom hlekkur

Nýnemakvöld Eirar

Eir, félag heilbrigðisvísindanema heldur nýnemakvöld miðvikudaginn 26. ágúst kl. 20:00. Við hvetjum nýnema til þess að mæta og taka þátt í mikilvægri tengslamyndun. Nánari upplýsingar eru hér

 

Viðskipta- og raunvísindasvið

Móttaka nýnema á viðskipta- og raunvísindasviði fer fram 27. ágúst kl. 10.00-10.25. 

ZOOM LINKUR 

Eftir að móttöku lýkur er nýnemum skipt í hópa eftir deildum frá kl. 10.30-11.30. Aðgangsorð inn á fundina var sent út á HA tölvupóstfang stúdenta.

Auðlindadeild

Undir auðlindadeild fellur líftækni og sjávarútvegsfræði.
Zoom hlekkur

Viðskiptadeild

Zoom hlekkur

Nýnemakvöld Reka

Reki, félag viðskiptafræðinema heldur nýnemakvöld fimmtudaginn 27. ágúst kl. 20:00. Við hvetjum nýnema til þess að mæta og taka þátt í mikilvægri tengslamyndun. Allar nánari upplýsingar má nálgast hér

Nýnemakvöld Stafnbúa

Stafnbúi, félag auðlindafræðinema heldur nýnemakvöld fimmtudaginn 27. ágúst kl. 20:00. Við hvetjum nýnema til þess að mæta og taka þátt í mikilvægri tengslamyndun. Fylgstu með Stafnbúa hér

Hér má nálgast spurningaleik um HA, gangi ykkur vel!

VIÐ HLÖKKUM TIL rafrænnar þátttöku þinnar á nýnemadögum!