Ráðstefna um mannréttindi

Ráðstefna um mannréttindi í tilefni 70 ára afmælis Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna

Ráðstefna um mannréttindi í tilefni 70 ára afmælis Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna Háskólanum á Akureyri, mánudaginn 10. des. 2018 kl. 10.00 – 16.00

Opnun

  • Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, ávarpar og býður gesti velkomna
  • Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, með opnunarávarp og setur ráðstefnuna

Mannréttindahugtakið og þróun þess

  • Davíð Þór Björgvinsson, prófessor lagadeild HÍ - Þróun mannréttindahugtaksins
  • Bryndís Bjarnadóttir, Amnesty Íslandsdeild - Undirstaða mannréttinda
  • Guðmundur H. Frímannsson, prófessor kennaradeild HA - Hvað eru mannréttindi eiginlega?

Mannréttindi, heilbrigði, menntun og margbreytileiki

  • Sigríður Halldórsdóttir, Prófessor heilbrigðisvísindasviði HA - Mannréttindi og heilbrigði
  • Sigfríður Inga Karlsdóttir, Dósent við heilbrigðisvísindasvið HA - Eru það mannréttindi að fá að fæða börnin sín í heimsbyggð?
  • Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, Lektor lagadeild HA - Rétturinn til menntunar
  • Hermína Gunnþórsdóttir, Dósent við kennaradeild HA - Menntastefnan um skóla án aðgreiningar í ljósi mannréttinda

Mannréttindi frammi fyrir grimmdinni

  • Giorgio Baruchello, prófessor hug- og félagsvísindasvið HA - Human rights in the face of cruelty
  • Andrew Paul Hill, lektor í lögreglufræði við HA - Policing and Human Rights
  • Eyrún Eyþórsdóttir, aðjúnkt í lögreglufræði við HA - Mannréttindi og haturstjáning
  • Sigurgeir Guðjónsson, sagnfræðingur, Akureyrarakademíu - Um „maklega þurfamenn“

Mannréttindi, siðfræði og lýðræði

  • Sóley Björk Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi Akureyrarbæ - Mannréttindi og lýðræði
  • Siguður Kristinsson, prófessor HA - Mannréttindi og siðferði

Ráðstefnustjórar eru Sigríður Stefánsdóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi, og Bragi Guðmundsson, prófessor HA.

 

Mannréttindaskrifstofa Íslands Amnesty International  NRF Háskólinn á Akureyri Félag Sameinuðu þjóðanna 

Rannsóknarmiðstöð gegn ofbeldi við Háskólann á Akureyri