Rafræn kennsluráðstefna KHA - Hvað er góð háskólakennsla?

Þriðjudaginn 20. april frá 13-16 verður efnt til sjöttu árlegu kennsluráðstefnu Kennslumiðstöðvar HA. Yfirskrift ráðstefnunnar er eins og áður: Hvað er góð háskólakennsla?

Þriðjudaginn 20. april frá 13-16 verður efnt til sjöttu árlegu kennsluráðstefnu Kennslumiðstöðvar Háskólans á Akureyri. Yfirskrift ráðstefnunnar er eins og áður: Hvað er góð háskólakennsla?

Dagskrá

13:00 Dr. Auðbjörg Björnsdóttir, forstöðumaður Kennslumiðstöðvar Háskólans á Akureyri, setur ráðstefnuna

13:10 My teaching perspective – passion, practice, reflection and access
Dr. Matthew Whelpton, Professor

13:40 Kynning á Kennsluakademíu opinberu háskólanna
Rakel Ósk Reynisdóttir, verkefnastjóri

14:05 Kynning á fyrirkomulagi
Fyrirkomulag ráðstefnunnar eru hringborðsumræður (e. Round table). Það verða tvær umferðir af hringborðsumræðum sú fyrri kl. 14:10 og seinni umferð kl. 15:20. Hringborðin eru með sinn Zoom fund og á borði verða 3 erindi með tengd þemu.

Hvert erindi er 15 mínútur, 10 mínútur í framsögu og 5 mínútur í umræður. Stjórnandi er á hverju borði sem sér til þess að skiptingar á milli erinda gangi snurðulaust fyrir sig.

14:10 Hringborðsumræður

Borð 1
Movies vs. Slides - lectures at the time of visual literacy
Yvonne Höller, Professor

Making the Impersonal, Personal: Personalizing Assessment Activity in a Global Pandemic
Andrew Paul Hill, Lektor

Using the Exhibit in Higher Education
Lara Hoffmann, Doktorsnemi

Borð 2
Metárgangur og aldrei minna brottfall en á tímum Covid
Hreiðar Þór Valtýsson, Dósent

Og svo kom Covid: Sveigjanleg kennsla á tímum kórónaveirunnar
Andrea Hjálmsdóttir, Lektor

Kennsluhættir í ljósi COVID-19. Að viðhalda námslegum kröfum og áhuga nemenda í stórum námskeiðum í breyttum aðstæðum
Berglind Gísladóttir, Lektor

Borð 3
Háskólakennsla í heyranda hljóði
Kjartan Ólafsson, Lektor

Afhverju ættu kennarar að bæta hlaðvarpi inn í kennsluna hjá sér?
Anna Sigrún Rafnsdóttir, Sérfræðingur

Nýjungar í kennslu og námsmati í meistaranámi
Helga Kristjánsdóttir, Professor

Borð 4
Canvas námskeið í vefsíðuformi
Íris Hrönn Kristinsdóttir, Sérfræðingur

Nýting hópvinnusvæða í Canvas í stórum hópvinnuverkefnum
Hrannar Hafberg, Lektor

Teymiskennsla og samþætting námskeiða í kennaranámi
Sólveig Zophoníasdóttir, Aðjunkt

14:55 hlé 

15:05 Erindi frá stúdentum

15:20 Hringborðsumræður 

Borð 5
Covid-kennsla í samkeppnisprófum
Nanna Ýr Arnardóttir, Lektor og Arnrún Halla Arnórsdóttir, Dósent

12 reynsluspor rafrænnar kennslu
Gísli Kort Kristófersson, Dósent og Auðbjörg Björnsdóttir, Forstöðumaður KHA

Að búa til bekkjarbrag hjá fyrsta árs nemum í (rafrænum) háskóla
Sigríður Ingadóttir, Sérfræðingur

Borð 6
Jafnrétti í kennslu - kennarar að líta í eiginn barm
Þórður Kristinsson, Doktorsnemi

Rafræn kennsla um samfélagslegar áskoranir
Eyrún Eyþórsdóttir, Lektor

Listkennsla kennaranema á 21. öld
Margrét Elísabet Ólafsdóttir, Lektor

Borð 7
Nemendur og hermikennsla - Af hverju gerum við ekki meira svona?
Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir, Lektor

Experimenting with an unfolding case study in gerontological nursing
Kristín Þórarinsdóttir, Lektor og Merrie J. Kaas, Professor

Menntabúðir í starfsþróun kennara
Sólveig Zophoníasdóttir, Aðjunkt

16:10 Lokaorð

Smelltu hér til að taka þátt og nálgast frekari upplýsingar