Rannís í samstarfi við atvinnuþróunarfélög og Háskólann á Akureyri verður með kynningu á Tækniþróunarsjóði og skattfrádrætti til nýsköpunarfyrirtækja
Rannís í samstarfi við atvinnuþróunarfélög og Háskólann á Akureyri verður með kynningu á Tækniþróunarsjóði og skattfrádrætti til nýsköpunarfyrirtækja.
Kynningin verður í fjarfundi 23. febrúar klukkan 13:00.