Rafræn ráðstefna lögreglufræðinnar

Ráðstefnan verður í formi rafræns Zoom fundar

Fyrrverandi stúdentar í lögreglufræði kynna umfjöllunarefni sín í BA ritgerðum fyrir núverandi stúdentum, lögreglufólki og almenningi.

Ráðstefnan verður í formi rafræns Zoom fundar.

Hlekkur á fundinn

Öll velkomin