Réttarvörslukerfið, lögreglan og samskipti við þolendur ofbeldis: Hvernig getum við gert betur?

Námsbraut í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri stendur fyrir málþingi.

Eftirfarandi erindi verða á málþinginu auk pallborðsumræðna í lokin:

Að eiga aðild að eigin máli: Tillögur um breytta réttarstöðu brotaþola 

– Halla Gunnarsdóttir, ráðgjafi ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum og formaður stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi. 

Nauðgun – Hvar stöndum við nú? 

– Ragnheiður Bragadóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands

Rannsóknir kynferðisbrota hjá LRH - umbætur og framtíðarsýn 

– Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu (LRH) og Dröfn Kærnested saksóknari LRH.

Professionalism in interacting with victims as a main aim of education and further training-New ways of the Berlin Police Academy 

– Anja Jaß frá lögregluskólanum í Berlín.

 Dagskrá (pdf)

ÖLL VELKOMIN - AÐGANGUR ÓKEYPIS