Sálræn áföll og ofbeldi

Rafrænt málþing þar sem stúdentar og kennarar kynna nýjustu rannsóknir og deila reynslu

Á Alþjóðlega mannréttindadeginum, 10. desember mun fara fram rafrænt málþing í tengslum við námskeiðið Sálræn áföll og ofbeldi. Á málþinginu munu stúdentar og kennarar kynna nýjustu rannsóknir og deila reynslu sinni.

Dagskrá

10:00 Opnun og kynning
Dr. Sigrún Sigurðardóttir umsjónarkennari námskeiðsins

10:10 Að missa barn í sjálfsvígi. Reynsla foreldra
Guðfinna Hallgrímsdóttir og dr. Sigurður Kristinsson

10.30 Að leita sér hjálpar eftir kynbundið ofbeldi
Dr. Karen Birna Þorvaldsdóttir

10:45 Kynslóða áföll: Þegar vitlaust er gefið
Kristjana Atladóttir

11:00 Tilfinningalegt ofbeldi meðal barna og unglinga. Forvarnir, fræðsla og námsefni
Berglind Guðjónsdóttir og Þórunn Kristín Bjarnadóttir

11:15 Að fara í samband aftur eftir andlegt ofbeldi í nánum samböndum
Helena Vignisdóttir

11:30 Áhrif áfalla í æsku á líðan kvenna á meðgöngu
Gréta Rún Árnadóttir

11:45 Sálræn áföll, ACE og Endometriosis (legslímuflakk)
Guðrún Björk Þorsteinsdóttir

12:00 Áhrif áfalla á æsku á fullorðinsár
Eydís Unnur Thorshamar

12:15 Sálræn áföll kvenna og konur með ópíóðafíkn
Ása Huldrún Magnúsdóttir

12:30 Secundary Traumatic Stress meðal framlínustarfsmanna í Covid 19
Viktoría Björk Erlendsdóttir

12:45 Að kjarnanaum. Samkenndarþreyta og samkenndarsátt
Ásgerður Kristín Gylfadóttir

13:00 Áfallamiðuð nálgun fyrir fólk með fíknivanda
Diljá Ámundadóttir Zoega

13:15 Áfallamiðuð nálgun í skólakerfinu
Karen Nóadóttir

13:30 Samþættar meðferðir. Gæfusporin
Sigrún Sigurðardóttir

13:45 Frjálsir vængir
Jokka

14:00 Samtalið. Fræðsla ekki hræðsla
Arnrún María Magnúsdóttir

14:15 Hugvíkkandi efni og krabbamein
Auður Elísabet Jóhannsdóttir

14:30 Hugvíkkandi sveppir og geðræn vandamál
Thelma Lind Guðmundsdóttir

14:45 Áfallamiðuð kennslufræði og sjálfbærnimenntun - hvernig kallast þær á?
Guðný Jórunn Gunnarsdóttir

15:00 Málþingslok