Sjónaukinn 2020: Heilbrigði og velferð nær og fjær

Árleg ráðstefna heilbrigðisvísindasviðs HA

Sjónaukinn, árleg ráðstefna heilbrigðisvísindasviðs, verður haldin 13-15. maí n.k. Þema ráðstefnunnar er Heilbrigði og velferð nær og fjær

Þann 13. maí munu nemendur í grunnnámi í íðjuþjálfunarfræði kynna lokaverkefni sín en 14. og 15. maí verða hefðbundnir ráðstefnudagar með málstofum og vinnustofum.