Þekkingarmiðuð löggæsla

Námsbraut í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri stendur fyrir málþingi.

Eftirfarandi erindi verða á málþinginu auk pallborðsumræðna í lokin:

The Crime Harm Index: Transforming the Theory into Practice by Leicestershire Police in the United Kingdom

Jon White, sérfræðingur hjá lögreglunni í Leicestershire, Englandi

The Danish Crime Harm Index: How It Works and Why It Matters

Helle Aagaard Andersen, sérfræðingur í rannsóknarmiðstöð dönsku lögreglunnar í Glostrup

Frá lagahyggju til Dirty Harry vandamáls

Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, rannsóknarlögreglumaður og stjórnsýslufræðingur

Hvers vegna aftur í lögreglunámið?

Unnar Már Ástþórsson, lögreglufræðinemi og varðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu

 

Öll velkomin - Aðgangur ókeypis