Vísindadagur SAk og HHA

Sjúkrahúsið á Akureyri og Heilbrigðisvísindastofnun HA

Vísindadagur Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) verður haldinn í samvinnu við Heilbrigðisvísindastofnun Háskólans á Akureyri (HHA) fimmtudaginn 20. september 2018 í kennslustofu á 2. hæð á sjúkrahúsinu.

Á Vísindadeginum verða rannsóknir starfsmanna SAk og HHA kynnt auk þess sem veggspjöld er lýsa niðurstöðum rannsókna verða til sýnis.

Fundarstjórn: Laufey Hrólfsdóttir, forstöðumaður deildar mennta, vísinda og gæða

Dagskrá

09:00 Opnun vísindadags

Bjarni Jónasson, forstjóri

09:10 Aðlögun miðtaugakerfisins við endurteknu jafnvægisáreiti

Hannes Petersen, prófessor við læknadeild HÍ og yfirlæknir á SAk

09:30 Þverfagleg offitumeðferð á Kristnesspítala: Skammtímaáhrif á líkamlega og andlega heilsu

Ragnheiður Harpa Arnardóttir, sjúkraþjálfari við endurhæfingardeild SAk og dósent við heilbrigðisvísindasvið HA

09:50 Rafræn næringarráðgjöf til barnshafandi kvenna

Laufey Hrólfsdóttir, næringarfræðingur og forstöðumaður deildar MVG

10:10 Veggspjaldasýning og kaffihlé

10:45 Ungir Íslendingar og áhættuþættir hjarta- og æðasjúkdóma, annar hluti. Rannsókn á meðal íslenskra menntaskólanema. Jákvæð þróun hjá körlum á 7 ára tímabili

Arngrímur Vilhjálmsson, sérnámslæknir í heimilislækningum

11.05 Þróun sykursýkis í 10 ár – samanburður við alþjóðlega staðla

Árún Kr. Sigurðardóttir, prófessor við heilbrigðisvísindasvið HA

11:25 Mat á færni og fötlun: Þróun íslenskrar útgáfu af WHODAS 2.0 matstækinu

Hafdís Hrönn Pétursdóttir, iðjuþjálfi á Kristnesi og meistaranemi við HA

11:45 Hádegishlé

13:00 Reynsla heilbrigðisstarfsfólks af þverfaglegum samskiptum við komu sjúklings með sjúkrabíl á bráðamóttöku

Sveinbjörn Dúason, sjúkraflutningamaður

13:20 Innleiðing fjölskylduhjúkrunar á Sjúkrahúsinu á Akureyri

Snæbjörn Ómar Guðjónsson, geðhjúkrunarfræðingur á SAk

13:40 Mikilvægi fjölskyldna við hjúkrun, viðhorf hjúkrunarfræðinga á Sjúkrahúsinu á Akureyri

Gunnhildur Ósk Sæbjörnsdóttir, hjúkrunarfræðingur HAS

14:00 Kaffihlé

14:10 Öskrandi líkaminn og þöggun heilbrigðiskerfisins: Reynsla af ofbeldi í æsku

Sigrún Sigurðardóttir, lektor og formaður framhaldsnámsdeildar við HA

14:30 „Það vantar meiri skilning á manni“. Reynsla íslenskra mæðra sem eru þolendur kynferðislegs ofbeldis í æsku af barneignarferli og móðurhlutverki

Inga Vala Jónsdóttir, ljósmóðir á SAk og HSN

14:50 Framköllun fæðinga á Íslandi árin 1997-2015 og áhrif þess á keisaraskurðartíðni

Oddný Rún Karlsdóttir, læknanemi

15:10 Samantekt og lokaorð

Dr. Alexander Kr. Smárason, prófessor við HHA, forstöðulæknir fæðinga- og kvensjúkdómalækninga á SAk

Veggspjöld

Veggspjöld verða til sýnis þennan dag fyrir framan Kjarna (kennslustofu 2. hæð SAk).

Association between maternal gluten intake and type 1 diabetes in offspring: national prospective cohort study in Denmark

Julie C Antvorskov, Thorhallur I Halldorsson, Knud Josefsen, Jannet Svensson, Charlotta Granström, Bart O Roep, Trine H Olesen, Laufey Hrolfsdottir , Karsten Buschard, Sjudur F Olsen, Rigshospitalet, Statens Serum Institute, University of Iceland, Copenhagen University Hospital Herlev, Beckman Diabetes Research Institute, Leiden University Medical Centre, Akureyri Hospital, Harvard T.H. Chan School of Public Health

Safer communication in the healthcare sector – SBAR is the way forward

Hulda Rafnsdóttir, Hrafnhildur L. Jónsdóttir, Ingveldur Tryggvadóttir, Sjúkrahúsið á Akureyri, Háskólinn á Akureyri

Tilraunaverkefni í þágu þolenda kynferðisbrota: sálfræðiaðstoð eftir skýrslutöku hjá lögreglu

Karen Birna Þorvaldsdóttir, Háskólinn á Akureyri

Development of a dietary screening questionnaire to predict excessive weight gain in pregnancy

Laufey Hrolfsdottir, Thorhallur I. Halldorsson, Bryndis Eva Birgisdottir, Ingibjörg Th Hreidarsdottir, Hildur Hardardottir, Ingibjorg Gunnarsdottir, Department of Education, Science and Quality, Akureyri Hospital. Unit for Nutrition Research, Landspitali University Hospital and Faculty of Food Science and Nutrition, University of Iceland. Centre for Fetal Programming, Department of Epidemiology Research, Statens Serum Institut. Department of Obstetrics and Gynecology, Landspitali University Hospital. Faculty of Medicine, University of Iceland.

Dietary screening in early pregnancy to predict gestational diabetes mellitus 

Laufey Hrolfsdottir, Ingibjorg Gunnarsdottir, Bryndis Eva Birgisdottir, Ingibjörg Th Hreidarsdottir, Hildur Hardardottir, Thorhallur I. Halldorsson, Department of Education, Science and Quality, Akureyri Hospital. Unit for Nutrition Research, Landspitali University Hospital and Faculty of Food Science and Nutrition, University of Iceland. Department of Obstetrics and Gynecology, Landspitali University Hospital. Faculty of Medicine, University of Iceland. Centre for Fetal Programming, Department of Epidemiology Research, Statens Serum Institut.

Fæðingar frumbyrja á Íslandi 1997-2015

Ólöf Ása Guðjónsdóttir, Ragnheiður Ingibjörg Bjarnadóttir, Þóra Steingrímsdóttir, Kristjana Einarsdóttir, Alexander Kr. Smárason, Læknadeild Háskóla Íslands, Kvennadeild Landspítala, Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, Sjúkrahúsið á Akureyri, Heilbrigðisvísindastofnun Háskólans á Akureyri

Líðan kvenna sem bíða eftir brjóstnámi vegna krabbameins

Regína Ólafsdóttir, Svanheiður Lóa Rafnsdóttir, Ragnheiður Martha Jóhannesdóttir, Þorvaldur Jónsson, Þórdís Kjartansdóttir, Heiðdís Valdimarsdóttir, Sjúkrahúsið á Akureyri, Landspítali, Norrlands Universitäts sjukhus, Dea Medica, Háskólinn í Reykjavík

Meðgöngusjúkdómar og fæðingar eldri kvenna. Hefur aldur kvenna áhrif á tíðni fylgikvilla á meðgöngu eða við fæðingu?

Erla Rut Rögnvaldsdóttir, Þóra Steingrímsdóttir, Ragnheiður I. Bjarnadóttir, Alexander Kr. Smárason, Kristjana Einarsdóttir, Læknadeild Háskóla Íslands, Kvennadeild Landspítala, Heilsugæsla höfuðborgarinnar, Sjúkrahúsið á Akureyri, Heilbrigðisvísindastofnun Háskólans á Akureyri

Reynsla kvenna af sársauka í fæðingu

Sigfríður Inga Karlsdóttir, Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri

Væntingar og viðhorf barnshafandi kvenna til sársauka í fæðingu

Sigfríður Inga Karlsdóttir, Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri

Tengsl þyngdaraukningar á meðgöngu og heilsu barna og mæðra seinna meir

Silfá Huld Bjarmadóttir, Þórhallur Ingi Halldórsson, Alexander Smárason, Ingibjörg Hanna Jónsdóttir, Gunnar Þór Gunnarsson, Laufey Hrólfsdóttir, Háskólinn á Akureyri, Háskóli Íslands, Sjúkrahúsið á Akureyri, Heilbrigðisvísindastofnun Háskólans á Akureyri

Mat hjúkrunarnema á endurlífgunarkennslu í hermingu

Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir, Háskólinn á Akureyri, Sjúkrahúsið á Akureyri

 

Dagskránni verður streymt á vef SAk.

Laufey Hrólfsdóttir, forstöðumaður deildar mennta, vísinda og gæða (laufeyh@sak.is) veitir frekari upplýsingar ef þörf krefur.