Vísindadagur SAk og Heilbrigðisvísindastofnunar HA

Sjúkrahúsið á Akureyri og Heilbrigðisvísindastofnun Háskólans á Akureyri halda vísindadag

Vísindadagur SAk og Heilbrigðisvísindastofnunar HA verður haldinn 29. september í Kjarna, kennslustofu á 2. hæð SAk. Viðburðinum verður einnig streymt á vef SAk.

Á Vísindadeginum verða rannsóknir starfsfólks SAk og HHA kynntar. Í ár fer einnig fram málþing í lok dagsins þar sem háskólahlutverk SAk verður skoðað frá öllum hliðum. 

Öll velkomin!

Facebook viðburður