Skráning: Sjónaukinn 2019

Hér sendir þú inn ágrip að erindi fyrir Sjónaukann 2019: Áskoranir og tækifæri á norðurslóðum

Af gefnu tilefni viljum við minna á að ágripið á að innihalda: titil, stutta lýsingu á markmiði rannsóknar, aðferðum og helstu niðurstöðum. Miðað er við 250-300 orð.

Öll ágrip munu birtast í ágripabók sem verður aðgengileg á vefsíðu Sjónaukans og á Skemmunni. Ágrip verða mögulega notuð tilkynningar á ráðstefnunni.

Skráningu útdrátta lýkur 25. febrúar 2019

English

SJÓNAUKINN: SCHOOL OF HEALTH SCIENCE, ANNUAL CONFERENCE 2019: CHALLENGES AND OPPORTUNITIES IN THE ARTIC

Please register to the Sjónaukinn 2019: CHALLENGES AND OPPORTUNITIES IN THE ARTIC  by filling out all relevant fields. Make sure that your abstract includes a title, a short description of the aim of the study, description of methods, results and conclusion. About 250-300 words. All abstracts will be published in a Book of abstracts and their content might be used to present the conference.

Abstracts´ registration closes the 25th of February 2019

Aðalfyrirlesarar/Key note speakers

  • Dr. Arja Rautio, professor, Thule Institute, University of Oulu og University of the Artic
  • Dr. Eydís Kr. Sveinbjarnardóttir, dean and associate professor, School of Health Sciences, Univeristy of Akureyri
  • Dr. Jon Haukur Ingimundarson, senior scientist and associate professor, Stefansson Arctic Institute & University of Akureyri,
  • Dr. Rhonda M. Johnson, professor, Department of Health Sciences, University of Alaska Anchorage

 

Ósk um málstofu/Request for a Session

Hægt er að senda inn beiðni um að halda ákveðna málstofu með 2-5 erindum, t.d. til að kynna niðurstöður rannsóknarhópa eða velja fyrirfram ákveðin þemu./ Participants can request a session for 2-5 lectures, f.ex. for reasearch groups or special themes.

Öll erindi innan málstofu skulu vera skráð sjálfstætt. Vinsamlegast gætið samræmis í heiti málstofu við skráningu erinda. Það má skrá 2-5 erindi á hverja málstofu. / Each presentation within a session needs to be individually registered. Please do not fill this field out if your presentation is not a part of an organized session or you intend to register with a poster.
Hér má hengja við ítarlegri upplýsingar um málstofuna, hver röð höfunda er og heiti allra erinda. / Here you can attache more information about the session, i.e. order of presentations. This is optional. Files must be less than 2 MB. Allowed file types: txt rtf html pdf doc docx odt.

 

Ágrip/Abstract

Vinsamlega tilgreinið alla höfunda erindis/Please specify all authors.

Vinsamlega tilgreinið alla höfunda erindis/greinar og stöðu þeirra:

Leiðbeinendur skulu vera meðhöfundar erinda/greina sem byggja á meistaraverkefnum. // Master students need to identify their instructors as co-authors
Öll samskipti vegna ráðstefnunnar verða sendar á þetta netfang. // All communication will be through this e-mail.
Tilgreinið sama titil og gefinn er upp í ágripi. Please indicate the same title as stated in your abstract.
Ágrip eiga að vera fullunnin og prófarkarlesin. Tekið er við eftirfarandi skrám: .doc, .docx, .txt, .rtf. // Your abstract should be proofread and ready for publication. We accept the following formats: .doc, .docx, .txt, .rtf Files must be less than 2 MB. Allowed file types: txt rtf doc docx.

 

Fyrirvari / Disclaimer

Fyrirvari/Please read the Disclaimer

Hér með samþykki ég birtingu ágrips á Skemmunni, rafrænu geymslusafni Landsbókasafns Íslands, og á vefsíðu Háskólans á Akureyri (www.unak.is). Verkið er öllum opið til aflestrar og prentunar. Þetta samþykki gildir fyrir alla höfunda verksins eftir því sem við á. // I hereby accept that my abstract will be submitted to Skemman, the electronic storage of the National Library of Iceland, and UNAK web page (www.unak.is). The abstract will be in open access and available for printing. Accepting this disclaimer holds for all co-authors.