Sjónaukinn 2023: Kall eftir erindum / Call for abstracts

Hér sendir þú inn ágrip að erindi fyrir Sjónaukann 2023 - Horft til framtíðar: Fólk og fjölskyldur í fyrirrúmi

Sjónaukinn fer fram í Háskólanum á Akureyri og í streymi dagana 16. og 17. maí 2023

 

Vefsíða Sjónaukans 2023

Ágripið á að innihalda: 

  • Upplýsingar um aðalhöfund og alla meðhöfunda
  • Titil
  • Stutta lýsingu á markmiðum og aðferðum rannsóknar/verkefnis
  • Helstu niðurstöður og lærdóma

Lengd ágripa miðast við 250-300 orð.

Áhugasömum fræðimönnum, fagfólki og öðrum sérfræðingum á sviði heilbrigðisvísinda og tengdum fræðasviðum er velkomið að senda inn ágrip.

Ágrip verða mögulega notuð til kynningar á ráðstefnunni. 

Lokað verður fyrir innsendingu ágripa 6. mars 2023

ENGLISH 

Sjónaukinn is an annual conference of the School of Health, Business and Natural Sciences. The conference will take place at the University of Akureyri and online 16th and 17th of May 2023.

Sjónaukinn 2023 webpage

Please register for Sjónaukinn 2023 by filling out all relevant fields. Make sure that your abstract includes a main and co-author(s), title, a short description of the aim of the research/project, description of methods, results and conclusion. About 250-300 words.

The content of the abstracts might be used to present the conference.

Abstracts' registration closes the 5 6th of March 2023.

Ósk um málstofu/Request for a Session 

Hægt er að senda inn beiðni um að halda ákveðna málstofu með 2-5 erindum. Til dæmis til að kynna niðurstöður rannsóknarhópa eða velja fyrirfram ákveðin þemu. Vinsamlegast sendið ósk um málstofu merkta með nöfnum þeirra sem verða með erindið í tölvupósti til Áslaugar Lindar Guðmundsdóttur, aslaug@unak.is

Participants can request a session for 2-5 lectures, f.ex. for reasearch groups or special themes. Please send an e-mail Áslaug Lind Guðmundsdóttir, aslaug@unak.is if you request a session.

Ágrip/Abstract

Sniðmát fyrir ágrip / Abstract template

Vinsamlegast hlaðið sniðmátinu niður og fyllið það út. Please download and fill out the abstract template. 

Ágrip eiga að vera fullunnin og prófarkarlesin. Tekið er við eftirfarandi skrám: .doc, .docx, .rtf. Ráðstefnunefnd Sjónaukans áskilur sér rétt til að hafna ófullnægjandi unnum ágripum // Your abstract should be proofread and ready for publication. We accept the following formats: .doc, .docx, .rtf Files must be less than 2 MB. Allowed file types: rtf doc docx. Sjónaukinn Committee is authorized to reject incomplete abstracts.
Öll samskipti vegna ráðstefnunnar verða sendar á þetta netfang. // All communication will be through this e-mail.
Tungumál erindis/ Language of presentation

VINSAMLEGA TILGREINIÐ ALLA HÖFUNDA OG STÖÐU ÞEIRRA:
Please specify all authors:

Leiðbeinendur skulu vera meðhöfundar erinda/greina sem byggja á meistaraverkefnum. // Master students need to identify their instructors as co-authors
Streymi frá Sjónaukanum 2023 / Online streaming from Sjonaukinn 2023

Ráðstefnunni verður streymt í gegnum Zoom án upptöku. Samþykki á streymi er forsenda skráningar á fyrirlestri. / Sjonaukinn 2023 conference will be streamed on-line via Zoom without recording. All speakers will need to accept the online streaming at registration. 

Fyrirvari/Please read the Disclaimer

Hér með samþykki ég birtingu ágrips á Skemmunni, rafrænu geymslusafni Landsbókasafns Íslands, og á vefsíðu Háskólans á Akureyri (www.unak.is). Verkið er öllum opið til aflestrar og prentunar. Þetta samþykki gildir fyrir alla höfunda verksins eftir því sem við á. // I hereby accept that my abstract will be submitted to Skemman, the electronic storage of the National Library of Iceland, and UNAK web page (www.unak.is). The abstract will be in open access and available for printing. Accepting this disclaimer holds for all co-authors.