Valmynd Leit

Gagnasöfn A - Ö

Beinn ađgangur inn á leitarsíđur gagna- og tímaritasafna

Hér á eftir fer stafrófsrađađur listi yfir gagna- og tímaritasöfn ásamt stuttum skýringartexta á umfangi/frćđasviđi, tímabili og hvernig ađgangi er háttađ. 

Ađgangur ađ stađarneti HA utan frá međ VPN

Nokkur gagnasöfn eru í áskrift bókasafnsins og ađeins ađgengileg á stađarneti háskólans eđa međ ţví ađ tengjast stađarneti skólans utan frá í gegnum sýndareinkanet eđa VPN (Virtual Private Network). 

Leiđbeiningar fyrir uppsetningu má finna á Upplýsingasíđu nemenda í Moodle. Smelliđ hér til ađ nálgast leiđbeiningarnar. 

A B C D E F G H I J K L M N O P R S T U V W Y Z Ţ Ć Ö

Academic Archive On-line (DIVA-Portal). Norrćnar meistara- og doktorsritgerđir. Sameiginlegt verkefni nokkurra norrćnna háskóla, heildartextar á pdf. formi.
Opinn ađgangur
   
     
Academic Search Premier. Ţverfaglegt gagnasafn ţar sem vísađ er í heildartexta um 4600 tímarita og er stór hluti ţeirra ritrýndur. Dćmi um frćđasviđ eru međal annars bókmenntir, listir, tungumál, menntun, ţjóđfrćđi, eđlisfrćđi, efnafrćđi, lćknisfrćđi, tölvunarfrćđi og verkfrćđi. Stuđningsefni.
EBSCO Host - Landsađgangur
   
     
Agricola. Fiskveiđar, fiskeldi, landbúnađur, skógrćkt, umhverfisfrćđi o.fl.
Tilvísanir í efni um 900 tímarita.
Opinn ađgangur
   
     
Alţingi. Á vef Alţingis er ađ finna upplýsingar um ţingmál, ţingmenn, ţingfundi, ţingnefndir, rćđur og ţar er einnig ađgangur ađ lagasafni.
Opinn ađgangur
   
     
Alţingistíđindi, á vef Alţingis, ţingskjöl/ţingmál (A) og umrćđur/rćđur(B).Orđaleit í skjölum (frá 1988) og rćđum (frá 1963). Leiđbeiningar frá Landsbókasafni Íslands.
Opinn ađgangur
   
     
Arts & Humanities Citation Index (Web of Science). Listir og hugvísindi. Tilvísanir í efni tímarita frá 1975- .
Landsađgangur
   
     
ASCE (American Society of Civil Engineers). Byggingarverkfrćđi, heildartextar 30 tímarita ASCE án endurgjalds frá árinu 1970.
ASCE - Landsađgangur (í bođi Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns o.fl.).
   
     
Bergey's Manual of Systematics of Archaea and Bacteria (BMSAB). Örverufrćđi og veirufrćđi.
Áskrift Bókasafns HA, opiđ frá stađarneti háskólans eđa VPN
   
     
Efst á síđu     
     
Bibliography of Nordic Criminology. Afbrotafrćđi. Tilvísanir í tímaritsgreinar og fleira efni frá Norđurlöndunum frá 1999- .
Opinn ađgangur 
   
     
Britannica Online (Academic Edition) inniheldur alfrćđiritiđ Encyclopćdia Britannica sem verđur ekki lengur gefiđ út í bókarformi.  Auk ţess er ţar ađ finna ensku Merriam-Webster orđabókina og Britannica Book of the Year. Gagnasafniđ nćr einnig yfir safn valinna vefsíđna á netinu, Internet Directory.
Landsađgangur
   
     
Britannica Online (School Edition) skiptist í útgáfu fyrir grunnskóla, framhaldsskóla og útgáfu fyrir ţá sem eru lengra komnir. Britannica nýtist vel sem hjálpartćki viđ kennslu og er öruggt leitarumhverfi fyrir börn á grunnskólaaldri. Alfrćđisafniđ er ritstýrt af sérfrćđingum á öllum frćđasviđum.    
Landsađgangur
   
     
Business Source Premier. Viđskipta- og rekstrarfrćđi auk skyldra greina eins og stjórnunar, markađsfrćđi o.s.frv. Vísađ í heildartexta um 2300 tímarita og er um helmingur ţeirra ritrýndur. Harvard Business Review er eitt ţeirra tímarita sem er ađgengilegt međ heildartexta. Stuđningsefni.
EBSCO Host - Landsađgangur
   
     
Efst á síđu     
     
CINAHL (Cumulative Index to Nursing and Allied Health Literature) er eitt stćrsta gagnasafniđ á sviđi hjúkrunar og skyldra greina. Leiđbeiningar á íslensku. Leiđbeiningar og annađ stuđningsefni á ensku.
EBSCO Host - áskrift Bókasafns HA, opiđ frá stađarneti háskólans eđa VPN
   
     
CORE (COnnecting REpositories) - leitarvél sem leitar í 142 breskum varđveislusöfnum.
Heildartextar í opnum ađgangi.
Opinn ađgangur
   
     
CSA - Cambridge Scientific Abstracts.
Veitir ađgang ađ gagnasöfnum á sviđi raun- félags- og hugvísinda. Tenglar viđ heildartexta greina sem eru í landsađgangi.  
ProQuest - CSA - Landsađgangur  
   
     
Efst á síđu    
     
DIVA-Portal - Academic Archive On-line. Norrćnar meistara- og doktorsritgerđir. Sameiginlegt verkefni nokkurra norrćnna háskóla, heildartextar á pdf. formi. Leiđbeiningar.
Opinn ađgangur
   
     
Directory of Open Access Journals (DOAJ)frá Háskólanum í Lundi. Ađgangur ađ tćplega tvö ţúsund ritrýndum, rafrćnum og ókeypis vísindatímaritum á fjölmörgum frćđasviđum. Spurt og svarađ (FAQ).
Opinn ađgangur 
   


EBMR (Evidence-Based Medicine Reviews).
ACP Journal Club, Cochrane Central Register of Controlled Trials, Cochrane Database of Systematic Reviews, Cochrane Methodology Register, Database of Abstracts of Reviews, Health Technology Assessment, NHS Economic Evaluation Database. 
Áskrift Bókasafns HA, opiđ frá stađarneti háskólans eđa VPN

   
EBSCO Host inniheldur tímarita- og gagnasöfnin Academic Search Premier, Business Source Premier, Master File Premier og Regional Business News (m.a. greiningarskýrslur og annađ efni). Vísađ í heildartexta fjölda frćđilegra tímarita og er stór hluti ţeirra ritrýndur. Dćmi um frćđasviđ eru međal annars bókmenntir, listir, tungumál, menntun, ţjóđfrćđi, atvinnurekstur, bókhald, efnahagsmál, markađsfrćđi, viđskipti, stjórnun, eđlisfrćđi, efnafrćđi, lćknisfrćđi, tölvunarfrćđi og verkfrćđi.
Leiđbeiningar og annađ stuđningsefni.
Landsađgangur
   
     
EOLSS Online - Encyclopedia of Life Support Systems. EOLSS er samsafn tuttugu alfrćđirita ţróađ undir stjórn UNESCO. Fjöldi virtra frćđimanna frá yfir hundrađ löndum hefur skrifađ efni í ritiđ. Til ađ fá upp leitarsíđuna smelliđ á Login - Institutional Login á valstikunni á forsíđunni.
Áskrift Bókasafns HA, opiđ frá stađarneti háskólans eđa VPN
   
     
EUR-Lex/Celex. Gagnagrunnur á vegum Evrópusambandsins (ESB) ţar er međal annars ađ finna sáttmála, réttarheimildir, alţjóđlega samninga, gildandi lög og reglugerđir, lagasetningar á undirbúningsstigi, dóma og ţingmál.
Opinn ađgangur 
   
     
Engineering Village 2 međ Compendex. Verkfrćđi og skyldar greinar. Tilvísanir í efni um 5000 tímarita o.fl. (oftast útdrćttir) frá 1970-. Tenglar viđ heildartexta tímarita frá Elsevier Science frá c.a. 1997- . Leiđbeiningar (frá vef LBS-HBS).
Landsađgangur (í bođi HÍ o.fl.). 
   
     
ERIC (Educational Resources Information Center). Uppeldis- og kennslufrćđi, menntamál. Tilvísanir og útdrćttir, frá 1966. Hjálparsíđur.
Opinn ađgangur 
   
     
ERIC (EBSCO Host). Uppeldis- og kennslufrćđi, menntamál. Tilvísanir og útdrćttir, frá 1966. Stundum tenglar viđ heildartexta greina.
EBSCO Host - Landsađgangur 
   
     
ERIC (ProQuest). Uppeldis- og kennslufrćđi, menntamál. Tilvísanir og útdrćttir, frá 1966. Stundum tenglar viđ heildartexta greina. Hjálparsíđur og fleira stuđningsefni.
ProQuest /CSA -Landsađgangur
   
     
Efst á síđu     
     
Fish, Fisheries & Aquatic Biodiversity Worldwide er gagnasafn á sviđi sjávarútvegs, fiskeldis, fiskifrćđi og vatnalíffrćđi.
EBSCO Host - áskrift Bókasafns HA, opiđ frá stađarneti háskólans eđa VPN 
   
     
Fons Juris. Ađgengi ađ dómum Hćstaréttar Íslands frá 1920.
Nemendur HA í laganámi geta gerst áskrifendur (nánari upplýsingar hjá Ţemis, félagi laganema viđ HA)
   
     
Efst á síđu     
     
Fjölmiđlavaktin. Fjölmiđlavöktun Háskólans á Akureyri. 
Áskrift Bókasafns HA, lykilorđ fást hjá bókavörđum
   
     
Framhaldsskóli.is er kennslu- og ţjálfunarvefur fyrir nemendur í framhaldsskólum. Ţar er bođiđ upp á kennslu- og skýringarefni í helstu námsgreinum framhaldsskólans, auk gagnvirkra og útprentanlegra ţjálfunarćfinga. Ţar er einnig ađ finna heildstćtt námsefni fyrir staka áfanga. Fylgir áskrift ađ Skólavefnum.
Áskrift Bókasafns HA, opiđ frá stađarneti háskólans eđa VPN
   
     
Fréttaleitarvél Fjölmiđlavaktarinnar. Fjölmiđlafrćđi. Hér er hćgt ađ leita í öllum fréttum úr dagblöđum, sjónvarpi og útvarpi frá 1.mars 2005. Einnig eru ađgengilegar fréttir allra stćrstu netmiđla landsins frá 1. janúar 2010.
Áskrift Bókasafns HA, lykilorđ fást hjá bókavörđum
   
     
Gagnasafn Morgunblađsins. Heildartexti greina úr Morgunblađinu frá árinu 1986 og til dagsins í dag.
Opinn ađgangur
Síđustu ţrjú ár íáskrift Bókasafns HA, opiđ frá stađarneti háskólans eđa VPN
   
     
GreenFILE. Umhverfismál. Tilvísanir í um 500 ţús frćđilegar og alţýđlegar greinar
Tenglar viđ heildartexta fjölda greina.
EBSCO Host - Opinn ađgangur
   
     
Efst á síđu    
     
Hagtölusafn, á vef Hagstöfu Íslands. Íslenskar hagtölur flokkađar eftir efnisflokkum. Ţar er međal annars hćgt ađ leita í heildargagnasafninu, senda inn fyrirspurnir og sćkja tölur á HTML eđa Excel formi.
Opinn ađgangur
   
     

HeinOnline. Lögfrćđi. Law Journal Library (heildartexti um 1700 tímarita), HeinOnline á YouTubeLeiđbeiningar og stuđningsefni (leiđbeiningar, upptökur o.fl.).
Áskrift Bókasafns HA, opiđ frá stađarneti háskólans eđa VPN

   
High North. Norđurslóđarannsóknir.
Opinn ađgangur
   
     
HighWire Press, frá bókasafni Stanford háskóla, veitir ađgang ađ virtum, ritrýndum tímaritum og vísindaupplýsingum. Í gagnasafninu eru um 900 tímarit međ ókeypis ađgangi ađ heildartexta rúmlega milljón greina. Greinar koma inn í gagnasafniđ 12-24 mánuđum eftir útkomu ţeirra.
Opinn ađgangur
   
     
Hirsla - varđveislusafn Landspítala - háskólasjúkrahúss. Heilbrigđisvísindi. Varđveitir vísinda- og frćđslugreinar starfsmanna LSH.
Listi yfir íslensk heilbrigđistímarit sem varđveita heildartexta greina í Hirslu.
Opinn ađgangur 
   
     
Hlusta.is er hljóđbókasíđa ţar sem hćgt er ađ sćkja ógrynni upplesins íslensks efnis til ţess ađ hlusta á í tölvunni, skrifa á geisladiska eđa setja á iPod. Ţar er  einnig ađ finna Hlustun og skilning, nýtt námsefni til ţjálfunar á hlustunarskilningi. Fylgir áskrift ađ Skólavefnum. 
Áskrift Bókasafns HA, opiđ frá stađarneti háskólans eđa VPN
   
     
Efst á síđu    
     
Hćstaréttardómar, frá 1999 á vef Hćstaréttar Íslands.
Opinn ađgangur 
   
     
JSTOR - Arts & Sciences I Collection. Stafrćnn ađgangur ađ 118 tímaritum á fjölmörgum efnissviđum (t.d. félagsfrćđi, heimspeki, viđskipta- og hagfrćđi, saga, stjórnmálafrćđi, stćrđfrćđi, tölfrćđi og vistfrćđi). Flest tímaritin eru ađgengileg međ heildartexta frá upphafi útgáfu, sum ţeirra allt frá 19. öld, og áfram. Síđustu tvö til fimm árin eru ekki ađgengileg í JSTOR. Einungis ađgengilegt frá stađarneti háskólans. Listi yfir tímarit í JSTOR eftir efnissviđum og í stafrófsröđ. Hjálp í gagnasafninu.
Áskrift Bókasafns HA, opiđ frá stađarneti háskólans eđa VPN 
   
     
Karger veitir ađgang ađ heildartexta tímarita á sviđi heilbrigđisvísinda einkum lćknisfrćđi.
Landsađgangur 
   
     
Lagasafn á vef Alţingis. Íslensk lög 1. október 2007 (útgáfa 134). Leiđbeiningar frá Landsbókasafni Íslands.
Opinn ađgangur
   
     
Leitir.is er leitargátt sem veitir ađgang ađ efni úr Gegni, Bćkur.is, Elib, Hirslu, Hvar.is, Skemmunni o.fl.
Opinn ađgangur 
   
     
Lestu.is er fyrsta rafbókasíđan á Íslandi. Síđan er ţó ekki ađeins bókasafn fyrir rafbćkur heldur einnig bókmenntasíđa sem nýtist kennurum og nemendum á grunnskólastigi. Hér verđur bođiđ upp á vandađar bćkur af ýmsu tagi til ađ lesa beint af tölvunni eđa í ţeim nýju tćkjum sem útbúin hafa veriđ sérstaklega til ţess brúks og eru ađ ryđja sér til rúms. Fylgir áskrift ađ Skólavefnum. 
Áskrift Bókasafns HA, opiđ frá stađarneti háskólans eđa VPN
   
     
Efst á síđu    
     
Master File Premier. Ađgangur ađ heildartexta um 2000 tímarita almenns eđlis, 500 rafbókum, ritdómum og myndum.
Leiđbeiningar og annađ stuđningsefni.
EBSCO Host - Landsađgangur 
   
     
Morgunblađiđ - gagnasafn. Valiđ efni frá 1986-1994 og allt efni frá 1994 og til dagsins í dag.
Opinn ađgangur
Síđustu ţrjú ár í 
áskrift Bókasafns HA, opiđ frá stađarneti háskólans eđa VPN
   
     
Morgunblađiđ myndađ frá 1913 - 2000. Mögulegt er ađ fletta síđu fyrir síđu og nota orđaleit. Til ţess ađ skođa elstu árganga blađsins ţarf notandi ađ setja upp DjVu forritsbút í vefskođara.
Opinn ađgangur 
   
     
MEDLINE. Eitt stćrsta gagnasafn á sviđi lćkna- og lífvísinda (lćknisfrćđi, hjúkrunarfrćđi, iđjuţjálfun, tannlćkningar, dýralćkningar, heilbrigđiskerfiđ o.s.frv.). Tilvísanir og heildartextar í u.ţ.b. 4500 tímarit frá um 70 löndum aftur til ársins 1966. Útdrćttir úr u.ţ.b. 70% greina.
Ovid - Opinn ađgangur 
   
     
Efst á síđu    
     
OECD iLibrary. Úgáfurit (bćkur, greinar, hagtölur/tölfrćđi ofl.) OECD - Efnahags- og framfarastofnunarinnar. Menntamál, efnahagsmál, félags- og heilbrigđismál, umhverfismál og vísinda- og tćknimál. Leiđbeiningar frá Landsbókasafni Íslands.
Áskrift Bókasafns HA, opiđ frá stađarneti háskólans eđa VPN 
   
     
OVID EBM Reviews (Evidence-Based Medicine) gagnasöfn. ACP Journal Club, Cochrane Central Register of Controlled Trials, Cochrane Database of Systematic Reviews, Cochrane Methodology Register, Database of Abstracts of Reviews, Health Technology Assessment, NHS Economic Evaluation Database. Međ áskriftinni fylgir opinn ađgangur ađ MEDLINE sem er eitt stćrsta gagnasafn í lćknisfrćđi og skyldum greinum. Leiđbeiningar frá OVID (á ensku). 
Áskrift Bókasafns HA, opiđ frá stađarneti háskólans eđa VPN
   
     
OTDBASE. Iđjuţjálfun. Tilvísanir í efni um 20 tímarita (útdrćttir) frá 1970 til dagsins í dag.
Áskrift Bókasafns HA, ađgangs- og lykilorđ fást hjá bókavörđum
   
     
OTseeker. Iđjuţjálfun, rannsóknargreinar ţar sem útdráttur fylgir međ í flestum tilfellum.
Opinn ađgangur 
   
     
Efst á síđu    
     

ProQuest og CSA. Öll frćđasviđ, hug-, félags-, heilbrigđis- , viđskipta- og raunvísindasviđ.  Hćgt ađ leita samtímis í 19 gagnasöfnum eđa afmarka leit viđ tiltekin söfn. Tilvísanir í efni bćđi almennra og frćđilegra rita, tenglar viđ heildartexta greina í fjölmörgum tilvikum.
Upptaka frá ProQuest/CSA kynningu, 8. okt. 2013 (á ensku).
Hjálparsíđur um nýja leitarumhverfi ProQuest. Leiđbeiningar um leitir.
ProQuest - Landsađgangur

   
     
 Efst á síđu    
     
PsycARTICLES. Sálfrćđi og skyldar greinar. Heildartexti greina úr um 80 ritrýndum tímaritum í sálfrćđi útgefnum af American Psychological Association (APA). 
EBSCO Host - áskrift Bókasafns HA, opiđ frá stađarneti háskólans eđa VPN
   
     
PubMed - Medline. Heilbrigđis-, líf- og lćknavísindi. Tuttugu milljón tilvísanir. Hjálp í gagnasafninu.
Opinn ađgangur 
   
     
   
     
Regional Business News. Ađgangur ađ um 75 tímaritum á sviđi viđskipta, dagblöđum og fjölda greinarskýrslna.
Leiđbeiningar og annađ stuđningsefni.
EBSCO Host -Landsađgangur
   
     
Reglugerđasafn inniheldur heildarsafn gildandi íslenskra reglugerđa og er uppfćrt reglulega, ađgengilegt á vef stjórnarráđsins (reglugerđir B-deildar Stjórnartíđinda).
Opinn ađgangur
   
     
Réttarheimildir, á vef stjórnarráđsins ţar sem ađgengileg eru helstu lagagögn og réttarheimildir (lög og reglugerđir, dómar, stjórnvaldsúrskurđir, alţjóđasamningar, niđurstöđur alţjóđadómstóla o.fl.). Dóms- og kirkjumálaráđuneytiđ á og rekur réttarheimildavefinn.
Opinn ađgangur
   
     
Efst á síđu    
     
Sage Journals Online veitir ađgang ađ heildartexta tímarita á öllum frćđasviđum. Hjálparsíđur. Sage Journals Online á YouTube.
Landsađgangur
   
     
Science Citation Index (Web of Science). Raunvísindi, lćknisfrćđi og verkfrćđi. Tilvísanir í efni um 6000 tímarita frá 1970-, útdrćttir, 1991- .
Landsađgangur
   
     
ScienceDirect (SciVerse ScienceDirect) veitir ađgang ađ heildartexta um 2000 vísindatímarita frá Elsevier, Academic Press o.fl. á öllum frćđasviđum. Hjálp í gagnasafninu.
Landsađgangur 
   
     
Scopus er tilvísanagagnasafn á sviđi félags-, heilbrigđis-, líf-, og raunvísinda úr meira en 21 ţús. ritrýndum vísinda- og frćđiritum allt frá árinu 1970, auk rafbóka og ráđstefnurita. Ađgangur er oft ađ heildartexta rita í gegnum krćkjukerfi. 
Landsađgangur
   
     
Skólavefurinn. Náms- og frćđsluvefur ţar sem finna má efni fyrir leik-, grunn-, og framhaldsskóla og fróđleiksfúst fólk á öllum aldri. Vefurinn veitir einnig ađgang ađ framhaldsskoli.is sem er kennslu- og ţjálfunarvefur fyrir nemendur í framhaldsskólum.
Áskrift Bókasafns HA, opiđ frá stađarneti háskólans eđa VPN
   
     
Social Sciences Citation Index (Web of Science). Félagsvísindi. Tilvísanir í efni um 200 tímarita frá 1970 - .
Landsađgangur
   
     
Skemman. Rafrćnt geymlusafn (digital repository) Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans Í Reykjavík, Landbúnađarháskóla Íslands, Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafns og Listaháskóla Íslands. Í safninu eru einkum geymd lokaverkefni nemenda en einnig rannsóknarrit kennara og frćđimanna.
Opinn ađgangur
   
     
SpringerLink veitir ađgang ađ heildartexta tímarita á öllum frćđasviđum frá árinu 1995 og ađ rafbókum á völdum frćđasviđum. Hjálparsíđur.
Landsađgangur
   
     
Efst á síđu    
     
Stjórnartíđindi gefin út af Dómsmálaráđuneytinu skiptast í A, B og C deild. Ţar birtast öll lög, stjórnvaldsfyrirmćli og samningar viđ önnur ríki, svo og auglýsingar varđandi gildi ţeirra.
Opinn ađgangur
   
     
Efst á síđu    
     
Teacher Reference Centre –TRC. Kennslufrćđi og menntamál. Vísar í efni 280 tímarita, stór hluti ţeirra er ritrýndur.
EBSCO Host - Opinn ađgangur
   
     
Timarit.is - íslensk, fćreysk og grćnlensk blöđ og tímarit í stafrćnu formi (hćgt er ađ lesa og fletta síđu fyrir síđu). Ţörf er á DjVuforritsbút í vefskođara til ađ skođa síđurnar.
Opinn ađgangur
   
     
UNESCO - Encyclopedia of Life Support Systems (EOLSS Online). EOLSS er samsafn tuttugu alfrćđirita ţróađ undir stjórn UNESCO. Fjöldi virtra frćđimanna frá yfir hundrađ löndum hefur skrifađ efni í ritiđ. Til ađ fá upp leitarsíđuna smelliđ á Access for Institutions vinstra megin á síđunni.
Áskrift Bókasafns HA, opiđ frá stađarneti háskólans eđa VPN
   
     
Efst á síđu    
     
Web of Science  (Arts & Humanities Citation Index, Science Citation Index Expanded og Social Science Citation Index). Vísađ í efni úr ríflega 12,000 ritrýndum vísindaritum eftir 1970/1975. Ađgangur er oft ađ heildartexta rita í gegnum krćkjukerfi. Heildarlisti yfir efnistekin tímarit í WoS. Listi yfir efnistekin tímarit í félagsvísindum. Listi yfir efnistekin tímarit í hugsvísindum. Listi yfir efnistekin tímarit í raunvísindum.  Leiđbeiningar pdf - Quick Reference GuideSýnikennsla - upptökur á netinuLeitarleiđbeiningar.
Landsađgangur 
   
     
Wiley Online Library. Veitir ađgang ađ um 1000 tímaritum á ýmsum frćđasviđum, m.a.  félagsvísindi, listir, menntunarfrćđi, hagfrćđi, viđskiptafrćđi, fjármál, stjórnun, tćkni og vísindi. Ýmislegt hjálparefni.
Landsađgangur
   
     
WorldCat.
Opinn ađgangur
   
     
WorldWideScience.org. Opiđ ađgengi ađ samleit í yfir 50 rannsóknargagnasöfnum um allan heim. Á öllum frćđasviđum.
Opinn ađgangur
   
     
Efst á síđu    
     

 Síđast uppfćrt 17. apríl 2015

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu