Valmynd Leit

Velkomin(n)

Ávarp forseta hug- og félagsvísindasviđs

Lars Gunnar Lundsten

Hug- og félagsvísindasviđ er stćrsta námseining Háskólans á Akureyri og býđur upp á mikla fjölbreytni í námsvali í tveimur deildum, kennaradeild og félagsvísinda- og lagadeild. Viđ sviđiđ er einnig starfrćkt miđstöđ skólaţróunar. Kennsluhćttir eru fjölbreyttir og nemendur stunda námiđ ýmist í skólanum sjálfum, í námsstöđvum víđa um land eđa einfaldlega heima í stofu. Kennararnir bjóđa upp á persónulega ađstođ og eru alltaf innan seilingar. Nemendur, sem hafa útskrifast frá hug- og félagsvísindasviđi, hafa stađiđ sig vel úti í atvinnulífinu og gefa skólanum góđa einkunn.

Félagsvísinda- og lagadeild gefur nýnemum í félagsvísindum góđan tíma til ţess ađ ákveđa hvađa braut ţeir velja, ţar sem fyrsta áriđ byggist ađ stórum hluta á sameiginlegum grunni. Í kjölfariđ geta nemendur valiđ milli náms í félagsvísindum, fjölmiđlafrćđi, nútímafrćđi eđa sálfrćđi, greinar sem bjóđa upp á fjölbreytt störf ađ námi loknu. Í lögfrćđi hefur áherslan frá upphafi veriđ á ađ hefja námiđ yfir utanbókarlćrdóm og setja fagiđ í bćđi félagslegt og hugvísindalegt samhengi. Nýjasta námsbraut félagsvísinda- og lagadeildar er svo lögreglufrćđin ţar sem fjallađ er um viđfangsefni löggćslu í víđu samhengi og ţar sem nemendur fá haldgóđa undirstöđufćrni í ţví ađ fyrirbyggja og upplýsa um brot á lögum og ađ tryggja almennt öryggi borgaranna

Kennaradeild skólans hefur skapađ sér sterkan sess á undanförnum árum. Deildin brautskráir kennara til starfa í leik-, grunn- og framhaldsskólum, sem hafa valiđ sér fjölţćttan starfsvettvang um allt land. Miđstöđ skólaţróunar er í nánu samstarfi viđ deildina og vinnur međ skólum landsins ađ eflingu skólastarfsins.

Lars Gunnar Lundsten
forseti hug- og félagsvísindasviđs
lars@unak.is

Upplýsingar veita:

Heiđa Kristín Jónsdóttir

 

Heiđa Kristín Jónsdóttir
skrifstofustjóri
sími: 460 8039
fax: 460 8999
heida@unak.is

Torfhildur S. Ţorgeirsdóttir

 

Torfhildur S. Ţorgeirsdóttir
deildarstjóri
sími: 460 8042
fax: 460 8999
torfhild@unak.is

Edward Hákon Huijbens

Edward Hákon Huijbens
formađur félagsvísinda- og lagadeildar
sími: 460 8619
fax: 460 8999
edward@unak.is

Anna Ólafsdóttir

Anna Ólafsdóttir
formađur kennaradeildar
sími: 460 8577
fax: 460 8999
anno@unak.is

 Laufey Petrea Magnúsdóttir

Laufey Petrea Magnúsdóttir
forstöđumađur miđstöđvar skólaţróunar
sími: 460 8590
fax: 460 8999
laufey@unak.is
www.msha.is 

   

 

 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu