Valmynd Leit

Sjávarútvegsmiđstöđin

Sjávarútvegsmiđstöđin viđ Háskólann á Akureyri

Sjávarútvegsmiđstöđin var formlega opnuđ fimmtudaginn 16. apríl 2009, ţegar samningur milli Háskólans á Akureyri og sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneytisins var undirritađur. Samninginn undirrituđu Steingrímur J. Sigfússon, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra og Ţorsteinn Gunnarsson, fyrrverandi rektor Háskólans á Akureyri. 

Sjávarútvegsmiđstöđinni viđ Háskólann á Akureyri er ćtlađ er ađ styđja viđ ţá stefnu Háskólans á Akureyri [HA] ađ efla tengsl atvinnulífs og skóla; styrkja gagnkvćm tengsl og rannsóknir svo og ađ afla og miđla ţekkingar innan sjávarútvegs.

Markmiđ miđstöđvarinnar er ennfremur  ađ styrkja forystuhlutverk HA á sviđi menntunar og rannsókna í sjávarútvegi  međ eflingu hagnýtra rannsókna, verkefna og kennslu tengdri sjávarútvegi. Í ţví felst m.a. ađ efla samstarf HA viđ atvinnugreinina, ađ stuđla ađ bćttri ímynd sjávarútvegs međal almennings og eflingu náms í sjávarútvegsfrćđum viđ HA. Sjávarútvegsmiđstöđin mun leitast viđ ađ ná markmiđum sínum međ ţví ađ:

  1. Afla og miđla upplýsingum til fyrirtćkja og samstarfsađila.
  2. Annast gerđ rannsóknaráćtlana og framkvćmd ţeirra.
  3. Stuđla ađ nýsköpun og styđja viđ frumkvöđlastarfsemi í sjávarútvegi.
  4. Stuđla ađ samvinnu viđ innlendar og erlendar rannsóknastofnanir, svo og ađra ađila, um málefni er varđa sjávarútveg.
  5. Standa fyrir ráđstefnum, umrćđufundum, námskeiđum, fyrirlestrum og annarri frćđslustarfsemi.
  6. Tengja nemendur HA viđ verkefni í fyrirtćkjum. 
  7. Annast ţjónusturannsóknir í eigin nafni.
  8. Safna upplýsingum um sjávarútveg í gagnagrunn sem nýtist í rannsóknum.
  9. Standa fyrir útgáfu rita og söfnun bóka, tímarita og annars efnis um sjávarútveg.
Jón Ingi Björnsson sjávarútvegsfrćđingur

"Einn helsti kosturinn viđ sjávarútvegsfrćđinámiđ í Háskólanum á Akureyri er hversu ţverfaglegt ţađ er. Ţađ gerir manni kleift ađ sjá hlutina í nýju ljósi."

Jón Ingi Björnsson
Sjávarútvegsfrćđingur

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu