Valmynd Leit

Sveigjanlegt nám viđ Háskólann á Akureyri

Nemendur Háskólans á Akureyri

Allt grunnnám viđ Háskólann á Akureyri er sveigjanlegt nám sem ţýđir ađ engu skiptir hvort ţú sért stađarnemi og búir ţar af leiđandi á Akureyri eđa fjarnemi og búir hvar sem er. Sífellt fleiri velja ađ stunda sveigjanlegt nám og nú er svo komiđ ađ um helmingur nemenda viđ Háskólann á Akureyri eru fjarnemar.

Tilhögun námsins

Sveigjanlegt nám ţýđir ađ öll námskeiđin eru tekin upp en einnig fer fram kennsla í námslotum á Akureyri. Međ ţessu móti er hćgt ađ stunda háskólanám hvar sem er á landinu. Fjarnemar koma í stuttar kennslulotur á Akureyri og sćkja tíma međ stađarnemum ţar sem megináhersla er lögđ á verkefnavinnu og umrćđur. 

Námsefniđ er útfćrt mismunandi eftir námskeiđum og er ađgengilegt á vefnum. Međal annars er notast viđ upptökur, ţulađar glćrur og fleiri ađferđir sem taldar eru henta hverju sinni. Samskipti fara ađ öđru leyti fram í gegnum vefsíđur námskeiđanna og netkennslukerfi tengd ţeim.

Kröfur

Fjarnemar skuldbinda sig til ađ koma í námslotur í Háskólann á Akureyri. Oftast eru tvćr námslotur á misseri og er gert ráđ fyrir ađ hvert hver lota standi yfir í um 2-5 daga. Ef nemendur eru á milli ára geta ţeir lent í ţví ađ tímasókn dreifist á fleiri daga. Athugiđ ađ annađ gćti gilt ţar sem verkleg námskeiđ eru.

Mikilvćgt er ađ fjarnemar hafi ađgang ađ öflugri nettengingu.

Skráning og gjöld

Skráningargjald í Háskólann á Akureyri er 75.000 krónur fyrir skólaáriđ og er ákvarđađ af ríkinu. Í umsóknarferlinu ţarf ađ tilgreina hvort nemandi ćlti sér ađ vera stađar- eđa fjarnemi. Athugiđ ađ einhverjar frćđslu- og símenntunarmiđstöđvar innheimta ţjónustugjöld en rekstur ţeirra er óháđur Háskólanum á Akureyri. Upplýsingar um slík gjöld er hćgt ađ fá hjá viđkomandi frćđslu- og símenntunarmiđstöđ.

Allt grunnám í sveigjanlegu námi

Hćgt er ađ frćđast nánar um fyrirkomulag sveigjanlegs náms í hverri grein á síđu viđkomandi deildar.

Smelltu hér til ađ skrá ţig í nám

Próf

Háskólinn á Akureyri í samvinnu viđ símenntunar- og frćđslumiđstöđvarnar á landinu býđur fjarnemum upp á ađ taka sín próf á ţessum stöđvum. Nemendur sem eru búsettir erlendis geta óskađ eftir undanţágu til ađ taka próf utan skráđra próftökustađa og verđa ţá sjálfir ađ útvega prófstađ hjá viđurkenndri háskólastofnun eđa sendiráđi Íslands og bera sjálfir kostnađ sem af ţví kann ađ hljótast. Próf utan skráđra prófstađa verđa ađ fara fram á sama tíma og próf á Íslandi ţađ skal hafa í huga ef tímamismunur er mikill.

Samstarfsađilar um allt land

Hjá sumum frćđslu- og símenntunarmiđstöđvum býđst nemendum ađ hafa vinnuađstöđu međ nettengingu. Ţar fá nemendur stuđning og hvatningu hver frá öđrum. Tćkifćri til ađ mynda tengsl viđ ađra fjarnema óháđ námi og skóla. Upplýsingar um ţjónustu og gjöld hverrar frćđslu- og símenntunarmiđstöđvar er hćgt ađ finna hjá viđkomandi stöđ.

Smelltu hér til ađ sjá lista yfir frćđslu- og símenntunarmiđstöđvar sem HA er í samstarfi viđ.

Helstu samstarfsađilar eru (smelliđ á nöfnin til ađ sjá heimasíđur ađilanna):
Vesturland Símenntunarmiđstöđin á Vesturlandi
Egilsstađir Austurbrú
Húsavík Ţekkingarnet Ţingeyinga
Höfuđborgarsvćđiđ Námsflokkar Hafnarfjarđar, miđstöđ símenntunar
Ísafjörđur Háskólasetur Vestfjarđa
Reykjanesbćr Miđstöđ símenntunar á Suđurnesjum
Sauđárkrókur Farskólinn - miđstöđ símenntunar Norđurlandi vestra
Suđurland Háskólafélag Suđurlands
Vestmannaeyjar Viska - Frćđslu- og símenntunarmiđstöđ

Frekari upplýsingar

Nánar má lesa um námsskipulagiđ á síđunum um hverja námsbraut og upplýsingar veita skrifstofustjórar frćđasviđanna ţriggja: 

Heilbrigđisvísindasviđ
Ingibjörg Smáradóttir
sími: 460 8036
netfang: ingibs@unak.is 

Hug- og félagsvísindasviđ
Heiđa Kristín Jónsdóttir
sími 460 8039
netfang: heida@unak.is

Viđskipta- og raunvísindasviđ
Ása Guđmundardóttir
sími 460 8037
netfang: asa@unak.is

Óli Steinar Sólmundarson

 

„Ástćđa ţess ađ ég hóf fjarnám viđ Háskólann á Akureyri er sú ađ ţađ gerđi mér kleift ađ stunda námiđ á eigin forsendum og úr mínum heimabć. Helsti kosturinn er ađ geta horft og hlustađ á upptökur og hagađ náminu eftir eigin höfđi.“

Óli Steinar Sólmundarson
nemandi í kennarafrćđi

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu