Námslotur fara fram á Akureyri. Í námslotunum gefst þér tækifæri til að hitta kennara, samstúdenta og annað starfsfólk háskólans og tengjast enn betur háskólasamfélaginu þínu.
Námslotur eru haldnar reglulega yfir skólaárið en fjöldi og lengd þeirra er mismunandi milli námsleiða. Stundum ein, tvær eða þrjár lotur á misseri og geta verið í tvo til fimm daga í senn. Þess er krafist af stúdentum að þeir mæti í loturnar og séu virkir meðan á þeim stendur.
Skólaárið 2025-2026
BIRT MEÐ FYRIRVARA UM BREYTINGAR
Auðlindadeild
Líftækni og sjávarútvegsfræði.
Haustmisseri 2025
Fyrri verkleg vika:
Öll ár, líftækni og sjávarútvegsfræði: 15.-19. september (sjá nánar ykkar stundaskrá í viku 38)
Seinni verkleg vika:
Líftækni og sjávarútvegsfræði 2.-4. ár: 13.-17. október (sjá nánar ykkar stundaskrá í viku 42)
Líftækni og sjávarútvegsfræði 1. ár: 20.-24. október (sjá nánar ykkar stundaskrá í viku 43)
Vormisseri 2026
Fyrri verkleg vika:
Líftækni og sjávarútvegsfræði 2.-4. ár : 26.-30. febrúar (sjá nánar ykkar stundaskrá í viku 6)
Líftækni og sjávarútvegsfræði 1. ár: 2.-6. febrúar (sjá nánar ykkar stundaskrá í viku 7)
Seinni verkleg vika:
Öll ár, líftækni og sjávarútvegsfræði: 2.-6. mars (sjá nánar ykkar stundaskrá í viku 10)
Fagnám fyrir sjúkraliða
Námslotur og klínískt nám.
Haustmisseri 2025
1. ár: 26.-27. ágúst - Nýnemadagar / Kennsla hefst (vika 35)
1. ár: 22.-24. september (vika 37)
2. ár öldrunar- og heimahjúkrun: 15.-17. september (vika 38)
2. ár öldrunar- og heimahjúkrun: 3.-5. nóvember (vika 45)
Klínískt nám
2. ár öldrunar- og heimahjúkrun: 10.-21. nóvember (vika 46-47)
Vormisseri 2026
1. ár öldrunar- og heimahjúkrun: 16.-18. febrúar (vika 8)
1. ár öldrunar- og heimahjúkrun: 16.-18. mars (vika 12)
2. ár öldrunar- og heimahjúkrun: 18.-20. febrúar (vika 8)
2. ár öldrunar- og heimahjúkrun: 18.-20. mars (vika 12)
Klínískt nám
2. ár öldrunar- og heimahjúkrun: 13.-27. apríl (vika 16-18)
2. ár öldrunar- og heimahjúkrun: 18.-29. maí (vika 21-22)
Félagsvísindadeild
Félagsvísindi, fjölmiðlafræði, lögreglufræði og nútímafræði.
Félagsvísindi, fjölmiðlafræði og nútímafræði
Haustmisseri 2025
1 .ár: Nýnemadagur 28. ágúst, lota 28.-29. ágúst
1. ár: 29. september. - 1. október (misjafnt eftir námsbrautum sjá nánar ykkar stundaskrá viku 40)
2. ár: 1.-3. október (misjafnt eftir námsbrautum sjá nánar ykkar stundaskrá viku 40)
3. ár: 1.-3. október (misjafnt eftir námsbrautum sjá nánar ykkar stundaskrá viku 40)
Vormisseri 2026
1. ár: 16.-18. febrúar (misjafnt eftir námsbrautum sjá nánar ykkar stundaskrá viku 8)
2. ár: 18.-20. febrúar (misjafnt eftir námsbrautum sjá nánar ykkar stundaskrá viku 8)
LJÓ0176-ljósvakamiðlun: Stúdentar í námskeiðinu gætu þurft að vera á staðnum alla vikuna vegna verklegra æfinga. Eins gætu verið 2 lotur í námskeiðinu.
3. ár: 18.-20. febrúar (misjafnt eftir námsbrautum sjá nánar ykkar stundaskrá viku 8)
Lögreglufræði
Haustmisseri 2025
1. ár: Nýnemadagur 28. ágúst, lota 27.-29. ágúst
1. ár: 29. september - 1. október (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 40)
2. ár: 1.-3. október (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 40)
3. ár: 1.-3. október (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 40)
Vormisseri 2025
1. ár: 16.-18. febrúar (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 8)
2. ár: 18.-20. febrúar (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 8)
Framhaldsnám í heilbrigðisvísindum
Haustmisseri 2025
Heilbrigðisvísindi MS
Lota 1: 25.-27. ágúst rafræn lota (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 35)
Lota 2: 22.-26. september (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 39)
Lota 3: 27.-31. október (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 44)
Lota 4: 17.-21. nóvember (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 47)
Hjúkrunarfræði MS
Klínísk kjörsvið: Heilsuvernd barna og ungmenna, Heilsugæsla fullorðinna og Hjúkrun einstaklinga með hjartasjúkdóma/með sykursýki.
Lota 1: 25.-29. ágúst - rafræn lota (sjá nánar ykkar stundaskrá í viku 35)
Lota 2: HÍ staðlota 8.-12.september (sjá nánar ykkar stundaskrá í viku 37)
Lota 3: HA staðlota 22.-24.september (sjá nánar ykkar stundaskrá í viku 39-40)
Lota 4: HA staðlota 27.-31. október (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 44)
Lota 5: HÍ staðlota 3.-6. nóvember (sjá nánar ykkar stundaskrá í viku 45)
Lota 6: HA staðlota 17.-21. nóvember - Heilsuvernd barna og ungmenna/Heilsugæsla fullorðinna (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 47)
Lota 6: HÍ staðlota 17.-21. nóvember - Hjúkrun einstaklinga með hjartasjúkdóma/Hjúkrun einstaklinga með sykursýki (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 47)
Ráðgjöf í málefnum fólks með heilabilun
1. ár
Lota 1: 30. september - 1. október (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 40)
Lota 2: 30.-31. október (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 44)
Lota 3: 20.-21. nóvember (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 47)
2. ár - Kennsla og lotur eru hjá Háskóla Íslands
Lota 1: 4.-5. september
Lota 2: 8.-9. október
Lota 3: 13.-14. nóvember
Vormisseri 2026
Heilbrigðisvísindi MS
Lota 1: 6.-8. janúar rafrænt lota (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 2)
Lota 2: 26.-30. janúar (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 5)
Lota 3: 2.-6. mars (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 10)
Lota 4: 13.-17. apríl (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 16)
Hjúkrunarfræðideild
Námslotur og klínískt nám
Haustmisseri 2025
Námslotur
1. ár: 26.-27. ágúst - Nýnemadagar
2. ár: 8.-19. september (hópaskipting)
2. ár: 29. október - 14. nóvember (hópaskipting)
3. ár: 15.-18. september
3. ár: 17.-21. nóvember
4. ár: 29. september - 9. október (hópaskipting)
Klínískt nám
3. ár: 6. október - 14. nóvember: Geðhjúkrun og Hjúkrun fullorðinna með vefræna sjúkdóma II
3. ár: 2.-19. desember
4. ár: 29. september - 28. nóvember
4. ár: 8.-19. desember
Vormisseri 2026
Námslotur
1. ár: 14.-16. janúar (hópaskipting)
1. ár: 19.-23. janúar (hópaskipting)
1. ár: 23. febrúar - 6. mars (hópaskipting) Verkleg kennsla í HJÚ0208, EFN0104 og LÍE0110
2. ár: 12.-14 janúar (hópaskipting) lota 1
2. ár: 26. janúar - 6. febrúar (hópaskipting) lota 1
2. ár: 23.-27. febrúar Kennsluvika (ekkert klínískt nám)
2. ár: 24.-26. mars kennsluvika (hópaskipting, þri-fim)
2. ár: 8.-10. apríl (hópaskipting, mið-fös)
3. ár: 9.-13. febrúar (hópaskipting)
3. ár: 2.-6. mars (hópaskipting)
3. ár: 13.-17. apríl
4. ár: 2.-3. mars
4. ár: 13.-14. apríl
Klínískt nám
1. ár: 2.-27. mars Hjúkrunarfræði II (2 vikur)
2. ár: 26. janúar - 8. maí Hjúkrunarfræði IV (4 vikur)
3. ár: 19. janúar - 6. mars (7 vikur) Hjúkrun fullorðinna með vefræna sjúkdóma IV (3 vikur) Samfélagshjúkrun I (2 vikur)
4. ár: 5. janúar - 24. apríl Barnahjúkrun (1 vika), Bráðhjúkrun (2 vikur), Samfélagshjúkrun II (2 vikur), Öldrunarhjúkrun (2 vikur)
Iðjuþjálfunarfræðideild
Grunnnám, viðbótardiplóma og vettvangsheimsóknir
Grunnnám
Haustmisseri 2025
1. ár: 26.-27. ágúst Nýnemadagar/Kennsla hefst
1. ár: 1.-3. október
1. ár: 17.-19. nóvember
2. ár: 8.-11. september
2. ár: 27.-30. október
3. ár: 15.-19. september
3. ár: 27.-30 október
Vormisseri 2026
1. ár: 16.-20. febrúar
1. ár: 23.-27. mars
2. ár: 2.-5. febrúar
2. ár: 13.-16 apríl
3. ár: 2.-5. mars
3. ár: 8. maí Nýsköpun, kynningardagur
Viðbótardiplóma
Haustmisseri 2025
18.-22. ágúst Staðlota
14.-17. október Rafræn lota
Vormisseri 2026
7.-9. janúar Rafræn lota
Vettvangsheimsóknir
Haustmisseri 2025
1. ár: 3.-7. nóvember Inngangur að iðjuþjálfunarfræði
2. ár: 22.-26. september Þjónusta og vettvangur
2. ár: 10.-14. nóvember Þjónusta og vettvangur
3. ár: 8. september - 10. október Félagslegt umhverfi, stuðningur og tengsl
3. ár: 29. september - 10. október Þjónustuferli og fagleg rökleiðsla: Hugarstarf
Diplóma: 25. ágúst - 3. október Þjónusta iðjuþjálfa 1
Diplóma: 20. október - 5. desember Þjónusta iðjuþjálfa 2
Vormisseri 2026
2. ár: 9.-17. mars Þjónustuferli og fagleg rökleiðsla 1: Hreyfanleiki
2. ár: 19.-20. mars Reykjavík - Efnisheimur, aðgengi og tækni
Diplóma: 14. janúar - 27. mars Þjónusta iðjuþjálfa 3 (355 stundir)
Kennaradeild
Grunnnám, framhaldsnám, fagháskólanám og vettvangsnám.
Grunnnám
Haustmisseri 2025
1. ár: Nýnemadagur 28. ágúst, lota 27.-29. ágúst (kynning/kennsla í öllum námskeiðum 1. árs)
1. ár: 15.-19. september (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 38, ATH Sprellmót frá 11:40 19. sept.)
1. ár: 27.-31. október (sjá nánar ykkar stundskrá viku 44)
2. ár: 8.-12. september (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 37)
2. ár: 13.-17. október (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 42)
3. ár: 8.-12. september (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 37)
3. ár: 13.-17. október (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 42)
VORMISSERI 2026
1. ár: 26.-30. janúar (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 5)
1. ár: 2.-6. mars (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 10)
2. ár: 2.-6. febrúar (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 6)
2. ár: 9.-13. mars (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 11)
3. ár: 2.-6. febrúar (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 6)
3. ár: 9.-13. mars (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 11)
Framhaldsnám
Athugið að kennurum er heimilt að skipuleggja stuttar netlotur á milli staðlota. Þær eru tímasettar í kennsluáætlun námskeiða.
Haustmisseri 2025
Lota 1: 1.–5. september (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 36)
Lota 2: 20.-24. október (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 43)
VORMISSERI 2026
Lota 1: 19.-23. janúar (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 3)
Lota 2: 23.-27. mars (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 13)
Fagháskólanám í leikskólafræðum
Haustmisseri 2025
2. ár: 11.-12 september við HÍ
VORMISSERI 2026
2. ár: 9.-10. apríl við HA
Vettvangsnám
Haustmisseri 2025
1. ár: 9.-10. október (vika 40)
2. ár: 29. september - 3. október (vika 40)
VORMISSERI 2026
2. ár: 16.-20. mars
Lagadeild
Grunn- og framhaldsnám.
Haustmisseri 2025
LOTA 1
1. ár: Nýnemadagur 28. ágúst og lota 28.-29. ágúst (sjá nánar ykkar stundaskrá í Uglu viku 35)
LOTA 2
1.-2. ár ML nemar: 29. september - 1. október (sjá nánar ykkar stundaskrá í Uglu viku 40)
1.-3. ár BA nemar: 1.-3. október (sjá nánar ykkar stundaskrá í Uglu viku 40)
LOTA 3
1.-3. ár BA nemar: 3.-5. nóvember (sjá nánar ykkar stundaskrá í Uglu viku 45)
1.-2. ár ML nemar: 5.-7. nóvember (sjá nánar ykkar stundaskrá í Uglu viku 45)
Vormisseri 2026
LOTA 1
1.-3. ár BA nemar: 2.-4. febrúar (sjá nánar ykkar stundaskrá í Uglu viku 6)
1.-2. ár ML nemar: 4.-6. febrúar (sjá nánar ykkar stundaskrá í Uglu viku 6)
LOTA 2
1.-2. ár ML nemar: 16.-18. mars (sjá nánar ykkar stundaskrá í Uglu viku 12)
1.-3. ár BA nemar: 18.-20. mars (sjá nánar ykkar stundaskrá í Uglu viku 12)
Sálfræðideild
Grunnnám.
Haustmisseri 2025
1. ár: Nýnemadagur 28. ágúst, lota 29. ágúst
1. ár: 13.-15. október (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 42)
2. ár: 15.-17. október (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 42)
3. ár: 15.-17. október (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 42)
Vormisseri 2026
1. ár: 9.-11. febrúar (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 7)
2. ár: 11.-13. febrúar (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 7)
3. ár: 11.-13. febrúar (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 7)
Viðskiptadeild
Grunnnám.
Haustmisseri 2025
Öll ár: 15.-17. október, samkvæmt stundaskrá í Uglu
Vormisseri 2026
Öll ár: 25.-27. febrúar, samkvæmt stundaskrá í Uglu