Námslotur

Námslotur fara fram á Akureyri. Í námslotunum gefst þér tækifæri til að hitta kennara, samnemendur og annað starfsfólk háskólans og tengjast enn betur háskólasamfélaginu þínu.

Skólaárið 2017-2018

Viðskipta- og raunvísindasvið

Líftækni, sjávarútvegsfræði og viðskiptafræði tilheyra viðskipta- og raunvísindasviði.

Auðlindadeild

Vormisseri 2018

Kennsla hefst 8. janúar

Verklegar vikur:

 • Vika 6: 5. - 10. febrúar
 • Vika 10: 5. - 10. mars

Viðskiptadeild

Vormisseri 2018

 • Vorlota: 21.-23. febrúar
 • Fyrirlestralaus vika: 23. febrúar - 2. mars

 

Heilbrigðisvísindasvið

Hjúkrunarfræði og iðjuþjálfunarfræði tilheyra heilbrigðisvísindasviði.

Framhaldsnámsdeild

VORMISSERI 2018

 • Lota 1: 15.-19./20. janúar
 • Lota 2: 26. febrúar - 2./3. mars
 • Lota 3: 9.-13./14. apríl

Hjúkrunarfræði

VORMISSERI 2018

 • 1. ár: 20.-26. febrúar (hópur 1 og 2 þri til mán) og 26. febrúar - 4. mars (hópur 3 og 4 mán til sun)
  • Verkleg kennsla í HJÚ0204, EFN0102 og LÍE0105
 • 2. ár: 22.-30. janúar (hópur 3 og 4 mán - mið) og 5.-13. febrúar (hópur 1 og 2 mán til þri)
 • 3. ár: 19.-23. mars
 • 4. ár: 19.-23. mars

Iðjuþjálfunarfræðideild

VORMISSERI 2018

 • 1. ár: 12.-16. febrúar og 9.-13. apríl
 • 2. ár: 12.-16. febrúar
 • 3. ár: 29. janúar - 2. febrúar og 9.-13. apríl
 • 4. ár: 12.-16. mars

 

Hug- og félagsvísindasvið

Félagsvísindi, fjölmiðlafræði, kennarafræði, lögfræði, lögreglufræði, nútímafræði og sálfræði tilheyra hug- og félagsvísindasviði.

Félagsvísinda- og lagadeild

VORMISSERI 2018

Fyrri lota í lögfræði

 • 1. ár: 8. - 9. janúar
 • 2. og 3. ár: 8. - 10. janúar

Lota allra brauta við deildina verður dagana 19. - 23. febrúar. Skoðið vel ykkar stundaskrá í viku 8

 • 1. ár: 19.- 21. febrúar (misjafnt eftir námsbrautum, sjá nánar ykkar stundaskrá viku 8)
 • 2. ár: 21. - 23. febrúar (misjafnt eftir námsbrautum, sjá nánar ykkar stundaskrá viku 8)
 • 3. ár: 21. - 23. febrúar (misjafnt eftir námsbrautum, sjá nánar ykkar stundaskrá viku 8)

Athugið að nemendur sem eru að taka námskeið milli ára geta þurft að mæta aðrar dagsetningar og/eða í fleiri daga.
Eins eru verkleg námskeið eins og LJÓ0176-ljósvakamiðlun sem krefjast þess að nemendur mæti oftar yfir misserið eða séu lengur í lotunni, nánari upplýsingar í námskeiðsáætlunum. Einnig í viku 8 í ykkar stundaskrá.

Kennaradeild - BEd

 • 1. ár: 29. jan - 2. feb (lotan er innan þessa tímabils en ekki endilega alla dagana, sjá nánar síðar í ykkar stundaskrá)
 • 2. ár:
  • 12.-16. feb (lotan er innan þessa tímabils en ekki endilega alla dagana, fer t.d. eftir vali. Sjá síðar ykkar stundaskrá). Ath að eftir á setja niður lotu fyrir verklegt námskeið VSM0156-vísindasmiðja og STL0156-samtímalist
  • Vettvangsvika 5.-9. mars
 • 3. ár: 5. - 9.mars (lotan er innan þessa tímabils en ekki endilega alla dagana, fer td eftir vali. Sjá síðar ykkar stundaskrá)

Kennaradeild - MA

 • Lota 1: 15. - 19./20. janúar
 • Lota 2: 26. febrúar - 2./3. mars
 • Lota 3: 9. - 13./14. apríl

Kennaradeild - MEd

 • Lota 1: 15. - 19./20. janúar
 • Lota 2: 26. febrúar - 2./3. mars
 • Lota 3: 9. - 13./14. apríl

Skólaárið 2018-2019

Viðskipta- og raunvísindasvið

Líftækni, sjávarútvegsfræði og viðskiptafræði tilheyra viðskipta- og raunvísindasviði.

Auðlindadeild

Haustmisseri 2018

 Kennsla hefst 3. september (nýnemadagar 30. og 31. ágúst)

Verklegar vikur:

 • Vika 41: 8.-12. október
 • Vika 44: 29. október - 3. nóvember

VORMISSERI 2019

 Kennsla hefst 7. janúar.

 Verklegar vikur:

 • Vika 6: 4.-8. febrúar
 • Vika 10: 4.-8. mars

Viðskiptadeild

Haustmisseri 2018

 • Haustlota: 17.-19. október
 • Fyrirlestralaus vika: 22.-26. október

Vormisseri 2019

 • Vorlota: 13.-15. febrúar
 • Fyrirlestralaus vika: 18-22. febrúar

 

Heilbrigðisvísindasvið - með fyrirvara um breytingar

Hjúkrunarfræði og iðjuþjálfunarfræði tilheyra heilbrigðisvísindasviði.

Flýtileiðir

Framhaldsnámsdeild

HAUSTMISSERI 2018

 • Lota 1: 3.-7. september
 • Lota 2: 8.-12. október
 • Lota 3: 12.-16. nóvember

Röðun námskeiða í hverri lotu

Sálræn áföll og ofbeldi: Mánudaga
Verkir og verkjameðferð: Þriðjudaga
Heilbrigði og heilbrigðisþjónusta: Miðvikudaga
Megindlegar rannsóknir: Fimmtudaga eftir hádegi og föstudaga fyrir hádegi
Málstofa: Fimmtudaga fyrir hádegi

VORMISSERI 2019

 • Lota 1: 21.-25. janúar
 • Lota 2: 25. febrúar - 1. mars
 • Lota 3: 8.-12. apríl

Röðun námskeiða í hverri lotu

Heilbrigð öldrun, heilabilun og velferðartækni: Mánudaga
Langvinn veikindi og lífsglíman: Þriðjudaga
Heilsugæsla og heilsuefling: Miðvikudaga
Eigindlegar rannsóknir: Fimmtudaga eftir hádegi og föstudaga fyrir hádegi
Málstofa: Fimmtudaga fyrir hádegi

Hjúkrunarfræði

HAUSTMISSERI 2018

Staðalotur á Akureyri

 • 1. ár: 29.-30. ágúst (Nýnemadagar/ Námskeið hefjast) og 6.-8. nóvember
 • 2. ár: Ath. fjarnemar á 2. ári koma tvisvar til Akureyrar á haustmisseri, vegna verklegrar kennslu í HFM0104, HJÚ0306 og SÓV0108
  • 10.-14. september (hópur 1 og 2, mán - fös)
  • 17.-21. september (hópur 3 og 4, mán - fös)
  • 22.-26. október (hópur 1 og 2 - mán til fös)
  • 29. október - 2. nóvember (hópur 3 og 4 - mán til fös)
 • 3. ár: 17.-21. september
 • 4. ár: 8.-12. október

Klínísk tímabil

 • 3. ár: 1. október - 9. nóvember / Geðhjúkrun / Hjúkrun fullorðinna I
 • 4. ár: 10.-28. september og 22. október - 23. nóvember / Barnahjúkrun / Bráðahjúkrun / Heilsugæsla

VORMISSERI 2019

Staðalotur á Akureyri

 • 1. ár: 19.-25. febrúar (hópur 1 og 2 - þri til mán) og 25. febrúar - 3. mars (hópur 3 og 4 - mán til sun)
  • Verkleg kennsla í HJÚ0208, EFN0104 og LÍE0110
 • 2. ár: 21.-29. janúar (hópur 3 og 4 - mán til þri) og 4. - 12. febrúar (hópur 1 og 2 - mán til þri)
 • 3. ár: 18.-22. mars
 • 4. ár: 18.-22. mars

Klínísk tímabil

 • 1. ár: 18. mars-29. mars / Hjúkrunarfræði II
 • 2. ár: 4. mars-29. mars / Hjúkrunarfræði V.
 • 3. ár: 21. janúar - 1. mars og 8.-12. apríl (Samfélagshjúkrun) / Geðhjúkrun / Hjúkrun fullorðinna IV / Samfélagshjúkrun (1v)
 • 4. ár: 7. janúar - 1. mars og 22. apríl - 3. maí / Barnahjúkrun / Bráðahjúkrun / Heilsugæsla

Iðjuþjálfunarfræði

Haustmisseri 2018

Staðalotur á Akureyri

 • 1. ár: 29.-31. ágúst (Nýnemavika/fyrstu fyrirlestrar námskeiða) og 5. - 9. nóvember
 • 2. ár: 10.-14. september og 29. október - 2. nóvember
 • 3. ár: 17.-21. september
 • 4. ár: 12.-16. nóvember

Tímabil vettvangsnáms

 • 3. ár: 20. október - 23. nóvember - Vettvangsnám II - (5 1/2 vika)
 • 4. ár: 27. ágúst - 17. október - Vettvangsnám III - (7 vikur )

Vettvangsheimsóknir skv. nýrri námskrá skólaárið 2018-2019

 • 1 ár: Inngangur að iðjuþjálfunarfræði - 16 stundir
 • 2 ár: Þjónusta og vettvangur-  80 stundir

Vormisseri 2019

Staðalotur á Akureyri

 • 1. ár: 18.-22. febrúar og 1.-5. apríl
 • 2. ár: 11.-15. febrúar
 • 3. ár: 28. janúar - 1. febrúar og 1.-5. apríl
 • 4. ár: 11.-15. mars

Tímabil vettvangsnáms

 • 2. ár. 18. febrúar - 18. mars - 3 námskeið - 3x vettvangsheimsóknir - 82 klst. - 2 vikur
 • 4. ár. 3. janúar - 22. febrúar - Vettvangsnám IV (7 1/2 vikur)

Vettvangsheimsóknir skv. nýrri námskrá skólaárið 2018-2019

 • 2 ár: Þjónustuferli og fagleg rökleiðsla 1: Hreyfanleiki - 24 stundir
 • 2 ár: Hreyfing og líkamleg heilsa  - 16 stundir
 • 2 ár: Efnisheimur, aðgengi og tækni  - 12 stundir

Hug- og félagsvísindasvið

Félagsvísindi, fjölmiðlafræði, kennarafræði, lögfræði, lögreglufræði, nútímafræði og sálfræði tilheyra hug- og félagsvísindasviði.

Félagsvísinda- og lagadeild

Haustmisseri 2018

Vakin er athygli á að mæting er á nýnemadag þann 27. ágúst og í kjölfarið er kennsla

Lota í félagsvísindum, fjölmiðlafræði, nútímafræði og sálfræði verður dagana 22. - 26. október. Skoðið vel ykkar stundaskrá í viku 43

 • 1. ár: 22.-24. október (misjafnt eftir námsbrautum, sjá nánar ykkar stundaskrá viku 43)
 • 2. ár: 23.-24. október (misjafnt eftir námsbrautum, sjá nánar ykkar stundaskrá viku 43)
 • 3. ár: 25.-26. október (misjafnt eftir námsbrautum, sjá nánar ykkar stundaskrá viku 43)

*Athugið að nemendur sem eru að taka námskeið milli ára geta þurft að mæta aðrar dagsetningar og/eða í fleiri daga. Eins þarf að hafa í huga að vegna samkennslu námskeiða milli brauta gætu aðrar dagsetningar gilt.

Upplýsingar um lotur í lögfræði og lögreglufræði eru væntanlegar innan skamms

 • 1. ár: Væntanlegt
 • 2. ár: Væntanlegt
 • 3. ár: Væntanlegt

Kennaradeild - Grunnnám

Haustmisseri 2018

Staðalotur á Akureyri

 • 1. ár: 27.-31. ágúst (í nýnemaviku) Allir 
  • ATH. skyldumæting fjarnema í Menntun og listir
 • 1. ár: 1.-5. október - Allir
 • 2. ár: 24.-28. september - Allir
 • 3. ár: 15.-19. október - Leikskóla og grunnskólakjörsvið

Vettvangsnám

 • 1. ár: 16.-17. október
 • 2. ár: 1.-5. október

Vormisseri 2019

Staðalotur á Akureyri

 • 1. ár: 29. janúar - 1. febrúar - Allir
 • 1. ár: 25.-27. mars - Nám og starf með upplýsingatækni
 • 2. ár: 25. febrúar - 1. mars - Allir
 • 2. ár: 8.-12. apríl - Vísindasmiðja og Samtímalist
 • 3. ár: 4.-8. mars - Leikskóla og grunnskólakjörsvið 

Vettvangsnám

 • 2. ár: 4.-8. mars

Kennaradeild - Framhaldsnám

Haustmisseri 2018

 • Lota 1:  3. – 7. september
 • Lota 2:  8. – 12. október
 • Lota 3:  12. - 16. nóvember

Vormisseri 2019

 • Lota 1:  21. – 25. janúar
 • Lota 2:  25. febrúar - 1. mars
 • Lota 3:  8. - 12. apríl 

*Birt með fyrirvara um breytingar