Námslotur

Námslotur fara fram á Akureyri. Í námslotunum gefst þér tækifæri til að hitta kennara, samnemendur og annað starfsfólk háskólans og tengjast enn betur háskólasamfélaginu þínu.

Námslotur eru haldnar reglulega yfir skólaárið en fjöldi og lengd þeirra er mismunandi milli námsleiða. Stundum ein, tvær eða þrjár lotur á misseri og geta verið í tvo til fimm daga í senn. Þess er krafist af nemendum að þeir mæti í loturnar og séu virkir meðan á þeim stendur.

Skólaárið 2020-2021

Heilbrigðisvísindasvið

Hjúkrunarfræði og iðjuþjálfunarfræði tilheyra heilbrigðisvísindasviði.

*Birt með fyrirvara um breytingar

Framhaldsnámsdeild*

HAUSTMISSERI 2020

Lota 1: 7.-11. september
Lota 2: 12.-16. október
Lota 3: 16.-20. nóvember

Námskeiðs skipting

Hér má sjá námskeiðs skiptingu í lotu

OFB =  sálræn áföll og ofbeldi;  VVM = verkir og verkjameðferð; HHS = Heilbrigði og heilbrigðisþjónusta: staða stefna og straumar;   Málstofa = málsstofa fyrir meistarverkefni; MER = megindlegar rannsóknir

  Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
8:10 - 12:30 OFB0110/0105 VVM0110/0105 HHS0110 Málstofa MER0110
12:35 - 13:20 Matarhlé Matarhlé Matarhlé Matarhlé  
13:20 - 17:50 OFB0110/0105 VVM0110/0105 HHS0110 MER0110  

VORMISSERI 2021

Lota 1: 18.-22. janúar
Lota 2: 1.-5. mars
Lota 3: 12.-16. apríl

Hjúkrunarfræði* 

HAUSTMISSERI 2020

Staðalotur á Akureyri

1. ár:

 • 26.-28. ágúst (Nýnemadagar/Námskeið hefjast)
 • 3.-6. nóvember 

2. ár: 

 • 7.-11. september (hópur 1 og 2, mán - fös)
 • 14.-18. september (hópur 3 og 4, mán - fös)
 • 19.-23. október (hópur 1 og 2 - mán til fös)
 • 26. október - 30. október (hópur 3 og 4 - mán til fös)

3. ár: 21.-25. september
4. ár: 5.-9. október

Klínísk tímabil

3. ár: 5. október - 13. nóvember Geðhjúkrun og Hjúkrun fullorðinna með vefræna sjúkdóma
4. ár: 7. september - 2. október og 26. október - 20. nóvember Barnahjúkrun, Bráðahjúkrun, Samfélagshjúkrun II og Öldrunarhjúkrun

VORMISSERI 2021

Staðalotur á Akureyri

1. ár:

 • 18. - 22. janúar (hópur 1 og 2, mán - fös)

 • 25. - 29. janúar (hópur 3 og 4, mán - fös)

 • 2. - 6. mars (allir hópar, þri - lau)

  Verkleg kennsla í HJÚ0208, EFN0104 og LÍE0110

2. ár:

 • 1. - 9. febrúar (hópur 3 og 4, mán - þri)

 • 8. - 16. febrúar (hópur 1 og 2, mán - þri)

Verkleg kennsla í HJÚ0508 

 • 12. - 16. apríl (allir hópar, mán - fös) Hermikennsla/Heilbrigðisfræðsla

3. ár: 12.-16. apríl
4. ár:  ATH! Nemendur eru ekki í klínísku námi þegar lotur M-námskeiða standa yfir

 • 18. - 22. janúar - M-námskeið 4. árs nemenda í hjúkrun
 • 1. - 5. mars  - M-námskeið 4. árs nemenda í hjúkrun 
 • 12. - 16. apríl  - M-námskeið 4. árs nemenda í hjúkrun

Klínísk tímabil

1. ár: 15.-26. mars Hjúkrunarfræði II
2. ár: 8. mars-2. apríl Hjúkrunarfræði V
3. ár: 25. janúar - 12. mars Hjúkrun fullorðinna með vefræna sjúkdóma IV og Samfélagshjúkrun I
4. ár: 4 janúar - 30. apríl Barnahjúkrun, Bráðahjúkrun, Samfélagshjúkrun II og Öldrunarhjúkrun

Iðjuþjálfunarfræði*

HAUSTMISSERI 2020

Staðalotur á Akureyri

1. ár:

 • 26.-28. ágúst
 • 1.-2. október
 • 16.-18. nóvember

2. ár:

 • 14.-18. september
 • 26. október - 30. október

3. ár:

 • 21.-25. september
 • 26. október - 30. október

Vettvangsheimsóknir 

1. ár:  2. - 6. nóvember - Inngangur að iðjuþjálfunarfræði 

2. ár: 28. september - 2. október og 9. -13. nóvember - Þjónusta og vettvangur

3. ár:

 • 14. september -16. október - Félagslegt umhverfi, stuðningur og tengsl
 • 5. - 16. október - Þjónustuferli og fagleg rökleiðsla 2: Hugarstarf

VORMISSERI 2021

Staðalotur á Akureyri

1. ár:

 • 22.-26. febrúar
 • 12.-16. apríl

2. ár:

 • 8.-12. febrúar
 • 12.- 15. apríl

3. ár:

 • 18.-22. janúar
 • 7.-9. apríl

Vettvangsheimsóknir 

2. ár: 15. - 23. mars - Þjónustuferli og fagleg rökleiðsla 1: Hreyfanleiki
2. ár: 25. - 26. mars í Reykjavík - Efnisheimur, aðgengi og tækni

*Birt með fyrirvara um breytingar 

Iðjuþjálfun – starfsréttindanám

HAUSTMISSERI 2020

Staðarlota á Akureyri

 • 24. – 26. ágúst 

Vettvangsnám

 • 31. ágúst - 16. október - Þjónusta iðjuþjálfa 1
 • 26. október - 11. desember - Þjónusta iðjuþjálfa 2 

VORMISSERI 2021

Staðarlotur á Akureyri

 • 18. - 22. janúar
 • 12. - 16. apríl

Vettvangsnám

 • 25. janúar - 19. mars - Þjónusta iðjuþjálfa 3 (320 stundir)*

*Mögulegt að vettvangsnámið nái yfir 9 vikur og þá færri tímar á viku

Hug- og félagsvísindasvið

Félagsvísindi, fjölmiðlafræði, kennarafræði, lögfræði, lögreglufræði, nútímafræði og sálfræði tilheyra hug- og félagsvísindasviði.

Félagsvísindadeild*

Félagsvísindi, fjölmiðlafræði, lögreglufræði og nútímafræði.

*Birt með fyrirvara um breytingar

HAUSTMISSERI 2020

Nýnemadagur 24. ágúst, lota 25. ágúst

1.ár: 5.- 7. október (misjafnt eftir námsbrautum sjá nánar ykkar stundaskrá viku 41)

2.ár: 7.-9. október (misjafnt eftir námsbrautum sjá nánar ykkar stundaskrá viku 41)

3.ár: 7.- 9. október (misjafnt eftir námsbrautum sjá nánar ykkar stundaskrá viku 41)

Vormisseri 2021

1.ár: 15.-17. febrúar (misjafnt eftir námsbrautum sjá nánar ykkar stundaskrá viku 7)

2.ár: 17.-19. febrúar (misjafnt eftir námsbrautum sjá nánar ykkar stundaskrá viku 7)

3.ár: 17.-19. febrúar (misjafnt eftir námsbrautum sjá nánar ykkar stundaskrá viku 7)

Lagadeild*

*Birt með fyrirvara um breytingar

HAUSTMISSERI 2020

1.ár: nýnemadagur 24. ágúst, lota 25.-26. ágúst.

1., 2. og 3. ár: 21.-23. september (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 39)

1., 2. og 3. ár: 16.-18. nóvember (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 47)

ML- nám: 23.-25. september (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 39)

ML- nám: 2.-6. nóvember (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 45)

VORMISSERI 2021

1., 2. og 3. ár: 1.- 3 febrúar (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 5)

1., 2. og 3. ár: 22.- 24. mars (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 12)

ML- nám: 3.- 5. febrúar (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 5)

ML- nám: 22.- 24. mars (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 12)

Sálfræðideild*

*Birt með fyrirvara um breytingar

HAUSTMISSERI 2020

Nýnemadagur 24. ágúst, lota 25. ágúst

1.ár: 19.-21. október (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 43)

2.ár: 21.-23. október (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 43)

3.ár: 21.-23. október (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 43)

VORMISSERI 2021

1.ár: 8.-10. febrúar (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 6)

2.ár: 10.-12. febrúar (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 6)

3.ár: 10.-12. febrúar (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 6)

Kennaradeild - Grunnnám*

*Birt með fyrirvara um breytingar

HAUSTMISSERI 2020

Staðalotur á Akureyri

1.ár:

 • 24. ágúst nýnemadagur
 • 25. ágúst stutt kynning/kennsla í öllum námskeiðum 1. árs.
 • 21. – 25. september Sjá nánar ykkar stundaskrá viku 39.
 • 2. – 6. nóvember. Sjá nánar stundskrá viku 45.

2. ár

 • 14. – 18. september (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 38)
 • 19. – 23. október (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 43)

3.ár:

 • 14. – 18. september (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 38)
 • 19. – 23. október (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 43)

Vettvangsnám

1.ár: 15. – 16. október.

2.ár: 5. – 9. okt.

Vormisseri 2021

Staðalotur á Akureyri

1.ár:

 • 1. – 5. febrúar (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 5)
 • 8. – 12. mars (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 10)

2.ár:

 • 8. – 12. febrúar (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 6)
 • 15. – 19. mars (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 11)

3.ár:

 • 8. – 12. febrúar (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 6)
 • 15.– 19. mars (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 11)

Vettvangsnám

 • 2. ár: 1.-5. mars

Kennaradeild - Framhaldsnám*

*Birt með fyrirvara um breytingar

HAUSTMISSERI 2020

 • Lota 1: 7.-11. september (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 37)
 • Lota 2: 12.-16. október (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 42)
 • Lota 3: 16.-20. nóvember (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 47)

Vormisseri 2021

 • Lota 1: 18.-22. janúar (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 3)
 • Lota 2: 1.-5. mars (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 9)
 • Lota 3: 12.- 16. apríl (sjá nánar ykkar stundaskrá viku 15)

Viðskipta og raunvísindasvið

*Birt með fyrirvara um breytingar

Auðlindadeild

HAUSTMISSERI 2020

 • Nýnemadagar: 27.-28. ágúst
 • Verkleg vika 1: 21.-25. september (2. og 3. ár)
 • Verkleg vika 2: 19.-23. október (2. og 3. ár)

Verkleg kennsla á 1. ári er með öðrum hætti og nemendur sjá skipulag í námskeiðslýsingu hvers námskeiðs.

Vormisseri 2021:

 • Verkleg vika 1: 25.-29. janúar
 • Verkleg vika 2: 22.-26. febrúar

Viðskiptadeild

HAUSTMISSERi 2020

 • Nýnemadagar: 27.-28. ágúst
 • Lota: 21.-23. október (lotan verður rafræn)

Vormisseri 2021

 • Lota: 24.-26. febrúar