Námslotur

Námslotur fara fram á Akureyri. Í námslotunum gefst þér tækifæri til að hitta kennara, samnemendur og annað starfsfólk háskólans og tengjast enn betur háskólasamfélaginu þínu.

Námslotur eru haldnar reglulega yfir skólaárið en fjöldi og lengd þeirra er mismunandi milli námsleiða. Stundum ein, tvær eða þrjár lotur á misseri og geta verið í tvo til fimm daga í senn. Þess er krafist af nemendum að þeir mæti í loturnar og séu virkir meðan á þeim stendur.

Skólaárið 2018-2019

Viðskipta- og raunvísindasvið

Líftækni, sjávarútvegsfræði og viðskiptafræði tilheyra viðskipta- og raunvísindasviði.

Auðlindadeild

Haustmisseri 2018

 Kennsla hefst 3. september (nýnemadagar 30. og 31. ágúst)

Verklegar vikur:

 • Vika 41: 8.-12. október
 • Vika 44: 29. október - 3. nóvember

VORMISSERI 2019

 Kennsla hefst 7. janúar.

 Verklegar vikur:

 • Vika 6: 4.-8. febrúar
 • Vika 10: 4.-8. mars

Viðskiptadeild

Haustmisseri 2018

 • Haustlota: 17.-19. október
 • Fyrirlestralaus vika: 22.-26. október

Vormisseri 2019

 • Vorlota: 13.-15. febrúar
 • Fyrirlestralaus vika: 18-22. febrúar

 

Heilbrigðisvísindasvið

Hjúkrunarfræði og iðjuþjálfunarfræði tilheyra heilbrigðisvísindasviði.

Flýtileiðir

Framhaldsnámsdeild*

HAUSTMISSERI 2018

 • Lota 1: 3.-7. september
 • Lota 2: 8.-12. október
 • Lota 3: 12.-16. nóvember

Röðun námskeiða í hverri lotu

Sálræn áföll og ofbeldi: Mánudaga
Verkir og verkjameðferð: Þriðjudaga
Heilbrigði og heilbrigðisþjónusta: Miðvikudaga
Megindlegar rannsóknir: Fimmtudaga eftir hádegi og föstudaga fyrir hádegi
Málstofa: Fimmtudaga fyrir hádegi

VORMISSERI 2019

 • Lota 1: 21.-25. janúar
 • Lota 2: 25. febrúar - 1. mars
 • Lota 3: 8.-12. apríl

Röðun námskeiða í hverri lotu

Heilbrigð öldrun, heilabilun og velferðartækni: Mánudaga
Langvinn veikindi og lífsglíman: Þriðjudaga
Heilsugæsla og heilsuefling: Miðvikudaga
Eigindlegar rannsóknir: Fimmtudaga eftir hádegi og föstudaga fyrir hádegi
Málstofa: Fimmtudaga fyrir hádegi

Hjúkrunarfræði*

HAUSTMISSERI 2018

Staðalotur á Akureyri

 • 1. ár: 29.-30. ágúst (Nýnemadagar/Námskeið hefjast) og 6.-8. nóvember
 • 2. ár: Ath. fjarnemar á 2. ári koma tvisvar til Akureyrar á haustmisseri, vegna verklegrar kennslu í HFM0104, HJÚ0306 og SÓV0108
  • 10.-14. september (hópur 1 og 2, mán - fös)
  • 17.-21. september (hópur 3 og 4, mán - fös)
  • 22.-26. október (hópur 1 og 2 - mán til fös)
  • 29. október - 2. nóvember (hópur 3 og 4 - mán til fös)
 • 3. ár: 17.-21. september
 • 4. ár: 8.-12. október

Klínísk tímabil

 • 3. ár: 1. október - 9. nóvember Geðhjúkrun og Hjúkrun fullorðinna I
 • 4. ár: 10.-28. september og 22. október - 23. nóvember Barnahjúkrun, Bráðahjúkrun og Heilsugæsla

VORMISSERI 2019

Staðalotur á Akureyri

 • 1. ár: 19.-25. febrúar (hópur 1 og 2 - þri til mán) og 25. febrúar - 3. mars (hópur 3 og 4 - mán til sun)
  • Verkleg kennsla í HJÚ0208, EFN0104 og LÍE0110
 • 2. ár: 21.-29. janúar (hópur 3 og 4 - mán til þri) og 4. - 12. febrúar (hópur 1 og 2 - mán til þri)
 • 3. ár: 18.-22. mars
 • 4. ár: 18.-22. mars

Klínísk tímabil

 • 1. ár: 18.-29. mars Hjúkrunarfræði II
 • 2. ár: 4.-29. mars Hjúkrunarfræði V
 • 3. ár: 21. janúar - 1. mars Geðhjúkrun, Hjúkrun fullorðinna með vefræna sjúkdóma IV og Samfélagshjúkrun
 • 4. ár: 7. janúar - 1. mars og 22. apríl - 3. maí Barnahjúkrun, Bráðahjúkrun og Heilsugæsla

Iðjuþjálfunarfræði*

Haustmisseri 2018

Staðalotur á Akureyri

 • 1. ár: 29.-31. ágúst (Nýnemavika/fyrstu fyrirlestrar námskeiða) og 5.-9. nóvember
 • 2. ár: 10.-14. september og 29. október - 1. nóvember
 • 3. ár: 17.-21. september
 • 4. ár: 12.-16. nóvember

Tímabil vettvangsnáms

 • 3. ár: 22. október - 27. nóvember  Vettvangsnám II (5 1/2 vika)
 • 4. ár: 27. ágúst - 12. október Vettvangsnám III (7 vikur )

Vettvangsheimsóknir skv. nýrri námskrá skólaárið 2018-2019

 • 1 ár: Inngangur að iðjuþjálfunarfræði - 16 stundir
 • 2 ár: Þjónusta og vettvangur- 80 stundir

Vormisseri 2019

Staðalotur á Akureyri

 • 1. ár: 18.-22. febrúar og 1.-5. apríl
 • 2. ár: 4.-8. febrúar og 1.-5. apríl
 • 3. ár: 28. janúar - 1. febrúar og 8.-12. apríl
 • 4. ár: 11.-15. mars

Tímabil vettvangsnáms

 • 4. ár. 3. janúar - 22. febrúar - Vettvangsnám IV (7 1/2 vikur)

Vettvangsheimsóknir skv. nýrri námskrá vorönn 2019

 • 2 ár: Þjónustuferli og fagleg rökleiðsla 1: Hreyfanleiki - 40 stundir, 11.-15. mars
 • 2 ár: Efnisheimur, aðgengi og tækni  - 12 stundir, 18.-19. mars í Reykjavík

*Birt með fyrirvara um breytingar

Hug- og félagsvísindasvið

Félagsvísindi, fjölmiðlafræði, kennarafræði, lögfræði, lögreglufræði, nútímafræði og sálfræði tilheyra hug- og félagsvísindasviði.

Félagsvísinda- og lagadeild

Haustmisseri 2018

Vakin er athygli á að mæting er á nýnemadag þann 27. ágúst og í kjölfarið er kennsla

Lota í félagsvísindum, fjölmiðlafræði, nútímafræði og sálfræði verður dagana 22. - 26. október. Skoðið vel ykkar stundaskrá í viku 43

 • 1. ár: 22.-24. október (misjafnt eftir námsbrautum, sjá nánar ykkar stundaskrá viku 43)
 • 2. ár: 23.-24. október (misjafnt eftir námsbrautum, sjá nánar ykkar stundaskrá viku 43)
 • 3. ár: 25.-26. október (misjafnt eftir námsbrautum, sjá nánar ykkar stundaskrá viku 43)

Lota í lögfræði og lögreglufræði verður dagana 15. - 19. október. Skoðið vel ykkar stundaskrá í viku 42

 • 1. ár: 15.-17. október (misjafnt eftir námsbrautum, sjá nánar ykkar stundaskrá viku 42)
 • 2. ár: 17.-18 eða 19. október (misjafnt eftir námsbrautum, sjá nánar ykkar stundaskrá viku 42)
 • 3. ár: 17.-18 eða 19. október (misjafnt eftir námsbrautum, sjá nánar ykkar stundaskrá viku 42)

Vormisseri 2019

Lota í félagsvísindum, fjölmiðlafræði, nútímafræði og sálfræði verður dagana 11. - 15. febrúar. Skoðið vel ykkar stundaskrá í viku 7

 • 1. ár: 11.-13. febrúar (misjafnt eftir námsbrautum, sjá nánar ykkar stundaskrá viku 7)
 • 2. ár: 13.-14. eða 15. febrúar (misjafnt eftir námsbrautum, sjá nánar ykkar stundaskrá viku 7)
 • 3. ár: 13.-14. eða 15. febrúar (misjafnt eftir námsbrautum, sjá nánar ykkar stundaskrá viku 7)

Lota í lögfræði og lögreglufræði verður dagana 18. - 22. febrúar. Skoðið vel ykkar stundaskrá í viku 8

 • 1. ár: 18.-20. febrúar (misjafnt eftir námsbrautum, sjá nánar ykkar stundaskrá viku 8)
 • 2. ár: 20.-21. eða 22. febrúar (misjafnt eftir námsbrautum, sjá nánar ykkar stundaskrá viku 8)
 • 3. ár: 20.-21. eða 22. febrúar (misjafnt eftir námsbrautum, sjá nánar ykkar stundaskrá viku 8)

*Athugið að nemendur sem eru að taka námskeið milli ára geta þurft að mæta aðrar dagsetningar og/eða í fleiri daga. Eins þarf að hafa í huga að vegna samkennslu námskeiða milli brauta gætu aðrar dagsetningar gilt.

Kennaradeild - Grunnnám

Haustmisseri 2018

Staðalotur á Akureyri

 • 1. ár: 27.-31. ágúst (í nýnemaviku) Allir 
  • ATH. skyldumæting fjarnema í Menntun og listir
 • 1. ár: 1.-5. október - Allir
 • 2. ár: 24.-28. september - Allir
 • 3. ár: 15.-19. október - Leikskóla og grunnskólakjörsvið

Vettvangsnám

 • 1. ár: 16.-17. október
 • 2. ár: 1.-5. október

Vormisseri 2019

Staðalotur á Akureyri

 • 1. ár: 29. janúar - 1. febrúar - Allir
 • 1. ár: 25.-27. mars - Nám og starf með upplýsingatækni
 • 2. ár: 25. febrúar - 1. mars - Allir
 • 2. ár: 8.-12. apríl - Vísindasmiðja og Samtímalist
 • 3. ár: 4.-8. mars - Leikskóla og grunnskólakjörsvið 

Vettvangsnám

 • 2. ár: 4.-8. mars

Kennaradeild - Framhaldsnám

Haustmisseri 2018

 • Lota 1:  3. – 7. september
 • Lota 2:  8. – 12. október
 • Lota 3:  12. - 16. nóvember

Vormisseri 2019

 • Lota 1:  21. – 25. janúar
 • Lota 2:  25. febrúar - 1. mars
 • Lota 3:  8. - 12. apríl 

*Birt með fyrirvara um breytingar