Valmynd Leit

Góđvinir Háskólans á Akureyri

Sólborg, ađalbygging HA

Góđvinir eru samtök nemenda sem brautskráđir eru frá Háskólanum á Akureyri og annarra velunnara skólans. Markmiđ samtakanna eru ađ auka tengsl skólans viđ fyrrum nemendur sína og styđja viđ uppbyggingu skólans eftir fremsta megni, fjárhagslega og á annan hátt.

Ţetta gera Góđvinir m.a. međ ţví ađ innheimta félagsgjöld, efna til endurfunda og útskriftarfögnuđar, heiđra afburđanemendur viđ brautskráningu og safna fjármagni frá fyrirtćkjum.

Í stjórn Góđvina áriđ 2017-2018 starfa eftirtaldir:

 • Brynhildur Pétursdóttir formađur
 • Elva Gunnlaugsdóttir
 • Berglind Ósk Guđmundsdóttir
 • Agnes Eyfjörđ - gjaldkeri og fulltrúi HA
 • Ketill Sigurđur Jóelsson - fulltrúi FSHA
 • Katrín Árnadóttir, markađs- og kynningarstjóri HA, er starfsmađur Góđvina.

Varastjórn skipa:

 • Árni V. Friđriksson
 • Eyrún Elva Marinósdóttir
 • Kristjana Hákonardóttir
 • Sólveig María Árnadóttir
 • Ţorsteinn Gunnarsson

Tilgangur og markmiđ félagsins:

Markmiđ Góđvina Háskólans á Akureyri er annars vegar ađ auka tengsl skólans viđ fyrrum nemendur sína og ađra ţá sem bera hag skólans fyrir brjósti, hins vegar ađ styrkja og efla Háskólann á Akureyri eftir fremsta megni, fjárhagslega og á annan hátt. Skal ţess gćtt ađ félagsmenn hafi greiđan ađgang ađ starfsemi og ţjónustu skólans og ađ tekjum samtakanna sé ráđstafađ til uppbyggingar lćrdóms og rannsókna viđ Háskólann á Akureyri.

Ţeir sem vilja skrá sig í samtökin eđa leggja málefninu liđ geta fyllt út rafrćnt eyđublađ:

Allar upplýsingar um starfsemi Góđvina veitir Katrín Árnadóttir, katrinarna@unak.is 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu