Valmynd Leit

Iđjuţjálfunarfrćđi BS

Verklegur tími í iđjuţjálfun 

Háskólinn á Akureyri er eina íslenska menntastofnunin sem býđur upp á nám í iđjuţjálfunarfrćđi. Í náminu er skođađ hvernig umhverfiđ, líkamlegir og/eđa hugrćnir ţćttir hafa áhrif á ţađ sem fólk tekur sér fyrir hendur í daglegu lífi. Áhersla er lögđ á samvinnu fagfólks og notenda velferđarţjónustu međ ţađ ađ marki ađ efla fćrni og ţátttöku í samfélaginu.

Áherslur BS-námsins

Nám í iđjuţjálfunarfrćđi byggir á heilbrigđis- og félagsvísindum og snýst um iđju, heilsu og lífsgćđi fólks. Nemendur tileinka sér ţekkingu, viđhorf og leikni sem endurspegla nýjustu ţekkingu og ţróun iđjuţjálfunarfrćđi á hverjum tíma. Skođađ er hvernig umhverfi í víđum skilningi og einstaklingsţćttir hafa áhrif á fćrni og ţátttöku fólks í samfélaginu og fjallađ um ólíkar leiđir til úrlausna. 

Möguleikar ađ námi loknu

BS próf í iđjuţjálfunarfrćđi opnar möguleika til ýmissa starfa í velferđarţjónustu auk ţess ađ veita ađgang ađ frekara námi á meistarastigi, s.s. diplómanámi í iđjuţjálfun viđ Háskólann á Akureyri. 

Er iđjuţjálfunarfrćđi/iđjuţjálfun fyrir ţig?

  • Hefur ţú áhuga á fólki og vilt vinna međ ţví viđ ađ efla heilsu, ţátttöku og lífsgćđi?
  • Hefur ţú áhuga á ţví sem fólk tekur sér fyrir hendur og hvernig ţađ hefur áhrif á líf ţess?
  • Hefur ţú velt fyrir ţér ţjónustu innan heilbrigđis-, félags- og menntamála og hvort hún komi til móts viđ mismunandi ţarfir fólks?
  • Viltu taka ţátt í ađ bćta hag barna, fullorđinna og aldrađra?
  • Viltu vinna ađ forvörnum og breyttu viđhorfi til fatlađs fólks?

Fyrirkomulag námsins

Námiđ fer fram viđ Háskólann á Akureyri og á netinu, en nemendur eru búsettir víđs vegar um landiđ. Námsefniđ er ađgengilegt á lokuđu vefsvćđi ţar sem m.a. má finna námsefni, upptökur af fyrirlestrum kennara og tćkifćri til gagnvirkra samskipta. Gerđ er krafa um ađ allir nemendur komi einu sinni til tvisvar á hverju misseri í námslotur í Háskólanum á Akureyri og taki ţátt í verklegri ţjálfun og umrćđutímum. Međ ţessu móti er hćgt ađ stunda nám í iđjuţjálfunarfrćđum hvar sem er óháđ búsetu nemanda.

Reglur um námsframvindu

Til ađ komast yfir á annađ misseri ţarf nemandi ađ hafa ađ lágmarki einkunnina 5,0 úr öllum námskeiđum fyrsta misseris. Hann ţarf ađ vera skráđur í og ţreyta próf í öllum námskeiđum í námsskrá fyrsta misseris á sama haustmisserinu. Skilyrđi fyrir ţví ađ nemandi geti fariđ í vettvangsnám á fjórđa misseri er ađ hann hafi stađist öll námskeiđ á fyrstu ţremur misserum skv. námsskrá,og sé skráđur í, eđa hafi lokiđ, námskeiđum fjórđa misseris.

Nemandi ţarf ađ ljúka fyrri hluta náms, ţ.e. námskeiđum fyrsta og annars árs skv. námsskrá, áđur en hann hefur nám á ţriđja ári. Hámarkstími til ađ ljúka fyrri hluta náms er ţrjú ár og önnur ţrjú ár til ađ ljúka seinni hluta náms eđa samtals sex ár. Ef brýnar persónulegar ástćđur hindra nemanda í ađ ljúka námi innan ţessara tímamarka getur hann sótt um undanţágu til deildaráđs.

Skiptinám

Nemendur í iđjuţjálfun á meistarastigi eiga kost á ađ taka hluta af vettvangsnámi sínu viđ erlendar samstarfsstofnanir. 

Ólafur Torfason, iđjuţjálfi.

 

Ađ loknu námi í iđjuţjálfun viđ HA fékk ég fjölbreytt og spennandi stjórnunarstarf sem felur í sér ađ innleiđa nýja sýn og áherslur í ţjónustu viđ geđfatlađa. Námiđ nýtist mér á hverjum degi í lífi og starfi.

Ólafur Örn Torfason
iđjuţjálfi og forstöđumađur búsetuţjónustu

 

 

 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu