Valmynd Leit

Tölvunarfrćđi Diplóma

Nemendur í tölvunarfrćđi

2 ára nám, 120 ECTS einingar, sveigjanlegt nám í samstarfi viđ Háskólann í Reykjavík

Tölvunarfrćđi er alţjóđleg grein sem ţróast gríđarlega hratt og möguleikarnir eru endalausir. Nemendur hafa möguleika á ađ taka ţátt í öflugu rannsókna- og nýsköpunarstarfi í samstarfi viđ innlendar og erlendar rannsóknastofnanir og fyrirtćki. Rík áhersla er á gćđi kennslu og jafnvćgi milli styrkrar frćđilegrar undirstöđu og hagnýtrar ţekkingar á nýjustu tćkni og ađferđum.

Áherslur námsins

Diplómanám í tölvunarfrćđi viđ Háskólann á Akureyri er í samstarfi viđ Háskólann í Reykjavík. Byggt er á námsefni frá HR en kennsla fer fram í HA í sveigjanlegu námi. Námiđ er skipulagt sem fullt nám í tvö ár eđa fjórar annir. Nemendur eru skráđir í nám viđ HR og borga skólagjöld samkvćmt gjaldskrá HR. Megináhersla er lögđ á grunnfög tölvunarfrćđinnar sem eru forritun, hugbúnađarhönnun, stýrikerfi, netkerfi og gagnasöfn.

Möguleikar ađ námi loknu

Ađ loknu tveggja ára námi í tölvunarfrćđi diplóma geta nemendur ákveđiđ ađ bćta viđ sig einu námsári til ađ ljúka BS-gráđu og öđlast ţá starfsheitiđ tölvunarfrćđingur. Ađrir möguleikar eru m.a. ađ taka ţriđja ár í viđskiptafrćđi. Nám í tölvunarfrćđi er góđur undirbúningur fyrir ţátttöku í atvinnulífinu og traust undirstađa fyrir framhaldsnám bćđi hérlendis og erlendis. Tölvunarfrćđingar eru eftirsóttir starfskraftar og eiga kost á mjög fjölbreytilegum störfum, enda skarast tölvunarfrćđi viđ margar greinar, s.s. stćrđfrćđi, sálfrćđi, verkfrćđi, lífupplýsingafrćđi, viđskiptafrćđi o.fl.

Fyrirkomulag í sveigjanlegu námi

Um er ađ rćđa fullt nám međ sveigjanlegu fyrirkomulagi sem ţýđir ađ fyrirlestrar og verkefni eru birt á kennsluvef sem nemendur nálgast í sínum tíma. Verkefnin koma á kennsluvef og er skilađ rafrćnt. Helsti kostur sveigjanlegs náms er ađ nemendur mćta í verkefnatíma í HA ţar sem kennari er á stađnum. Í verkefnatímum er bćđi unniđ ađ einstaklings- og hópverkefnum međ samnemendum.

Ađgengi ađ kennurum og samnemendum

Nemendur hafa ađgengi ađ kennurum viđ HA á öllum tímum og gott ađgengi er ađ kennurum HR í gegnum tölvupóst, samfélagsmiđla eđa síma. Einnig er notast viđ Piazza, sérstaka spurt og svarađ vefsíđu sem tilheyrir ţá viđkomandi fagi.

Sótt er um námiđ á vefsíđu HR

Ólafur Jónsson verkefnastjóri tölvunáms

Upplýsingar um námiđ veitir
Ólafur Jónsson, verkefnastjóri
sími: 460 8097
netfang: olafurj@unak.is

 

 

 

 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu