Valmynd Leit

Velkomin(n)

Ávarp forseta heilbrigđisvísindasviđs

Eydís Kristín SveinbjarnardóttirSérstađa námsins á heilbrigđisvísindasviđi Háskólans á Akureyri er ađ hópar í náminu eru fremur litlir sem skapar skemmtilegt og náiđ andrúmsloft milli nemenda innbyrđis og milli nemenda og kennara. Heilbrigđisvísindasviđ býđur upp á grunnnám í tveimur deildum; hjúkrunarfrćđideild og iđjuţjálfunarfrćđideild og einnig ţverfaglegt framhaldsnám í heilbrigđisvísindum.  Margvíslegar rannsóknir í heilbrigđisvísindum eru stundađar viđ sviđiđ sem tengjast sérstaklega inn í framhaldsnámsdeildina og eru í samrćmi viđ stefnu og markmiđ frćđasviđsins og Háskólans á Akureyri.

Heilbrigđisvísindasviđ Háskólans á Akureyri býr vel ađ nemendum sínum og hefur góđ samskipti viđ sjúkrastofnanir um allt land ţar sem nemendur í grunnnámi stunda klínískt nám og vettvangsnám. Nemendur heilbrigđisvísindasviđs gefa náminu og félags lífinu góđa umsögn og vinnustađir brautskráđra nemenda gefa ţeim og náminu góđan vitnisburđ. Ég býđ ykkur velkomin til náms á heilbrigđisvísindasviđi. 

Eydís Kristín Sveinbjarnardóttir
forseti heilbrigđisvísindasviđs
eydis@unak.is

 

Upplýsingar veita:

 Ingibjörg Smáradóttir Ingibjörg Smáradóttir
skrifstofustjóri
sími: 460 8036
fax: 460 8999
ingibs@unak.is 
Sigfríđur Inga Karlsdóttir Sigfríđur Inga Karlsdóttir
formađur hjúkrunarfrćđideildar
sími: 460 8462
fax: 460 8999
inga@unak.is
Olga Ásrún Stefánsdóttir

Olga Ásrún Stefánsdóttir
starfandi formađur iđjuţjálfunarfrćđideildar
sími: 460 8453
fax: 460 8999
olgastef@unak.is

Sigríđur Halldórsdóttir

 

Sigríđur Halldórsdóttir
formađur framhaldsnámsdeildar
sími: 460 8452
fax: 460 8999
sigridur@unak.is

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu