Valmynd Leit

Fjölmiđlafrćđi BA

Nemendur í verklegum tíma í fjölmiđlafrćđi

3 ára nám, 180 ECTS einingar, stađarnám og fjarnám

Fjölmiđlafrćđin er frćđigrein sem skođar fjölmiđla, stöđu ţeirra og áhrif í samfélaginu. Háskólinn á Akureyri er eini háskólinn á Íslandi sem býđur upp á nám í fjölmiđlafrćđi til BA prófs.

Áherslur námsins

Fjölmiđlafrćđinámiđ tekur miđ af ţeirri ţróun sem hefur orđiđ á ţessu sviđi í helstu háskólum á Vesturlöndum. Ţađ er gert međ ţví ađ tengja saman faglega ţekkingu og fćrni í framsetningu, sem er viđfangsefniđ í svonefndum blađamannaháskólum, og frćđilega ţekkingu og ađferđafrćđi sem er undirstađan í hefđbundnu háskólanámi. Nemendur fá verklega ţjálfun, til ađ mynda í prent- og ljósvakamiđlun, samhliđa ţví ađ ţeir fá frćđilega skólun í samfélagslegri, lagalegri og siđferđilegri umgjörđ blađamennsku og fjölmiđlunar.

Kennsluhćttir og -tilhögun

Fjölmiđlafrćđin rýnir í ástand fjölmiđla á Íslandi og erlendis. Skođuđ eru kerfisbundiđ fjölmörg atriđi sem varđa stöđu fjölmiđla í samfélaginu, bćđi í samtímanum og í sögulegu ljósi. Í sérstökum námskeiđum eru greindar áleitnar spurningar um eignarhald á fjölmiđlum, siđfrćđi í blađa- og fréttamennsku og ólíka fjölmiđlun mismunandi menningarheima.

Margvíslegir möguleikar

Fjölmiđlafrćđingar frá HA hafa fengiđ mjög góđar viđtökur á vinnumarkađi og margir ţeirra eru nú viđ störf á íslenskum fjölmiđlum eđa í einhvers konar upplýsingamiđlun. Ađrir hafa kosiđ ađ fara í framhaldsnám erlendis á ýmsum sviđum, s.s. markađsfrćđi, stjórnmálafrćđi, kynjafrćđi og ýmsum fjölmiđlatengdum greinum, enda opnar fjölmiđlafrćđi einmitt dyr til slíks.

Sigurđur Ţorri Gunnarsson

 

"Fjölmiđlafrćđin er áhugavert, fjölbreytt og skemmtilegt nám, bćđi frćđilegt og verklegt. Ţađ býr mann vel undir framtíđina, hvort sem ţú hyggur á starf eđa frekara nám á sviđi fjölmiđla."

Sigurđur Ţorri Gunnarsson
útvarpsmađur og handhafi bresku útvarpsverđlaunanna, British Public Radio Award, áriđ 2013

 

 

 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu