Valmynd Leit

Lögreglufrćđi

Lögreglufrćđi viđ HA

Lögreglufrćđi (e. Police Science) er sú frćđigrein sem fjallar um viđfangsefni löggćslu í víđu samhengi og nám í lögreglufrćđi miđar ađ ţví ađ veita nemendum haldgóđa undirstöđufćrni í ţví ađ fyrirbyggja og upplýsa um brot á lögum og ađ tryggja almennt öryggi borgaranna.

Nám í lögreglufrćđi viđ Háskólann á Akureyri er 120 eininga tveggja ára starfstengt diplómanám en einnig er hćgt ađ ljúka bakkalárnámi í lögreglufrćđi til 180 eininga. Jafnframt er í bođi sérsniđiđ námskeiđ fyrir lögreglumenn sem taka ađ sér verklega ţjálfun nemenda, svokallađa handleiđara.

Möguleikar ađ námi loknu

Nám í lögreglufrćđi undirbýr lögreglumenn fyrir samskipti viđ margvíslega ólíka hópa í fjölbreyttu samfélagi og samstarf viđ ýmsar ađrar fagstéttir, svo sem starfsfólk heilbrigđis- og félagsţjónustu. Ţeir sem ljúka námi í lögreglufrćđi geta fariđ til starfa viđ löggćslustörf en ţeir hafa jafnframt möguleika til sérhćfingar á ólíkum viđfangsefnum svo sem sérsveitarstörfum, stjórnun lögregluembćtta, ofbeldi í nánum samböndum, mansali, rannsókn efnahagsbrota, alţjóđlegu hjálpar- og ţróunarstarfi og frćđastarfi á háskólastigi svo fátt eitt sé nefnt. Bakkalárnámiđ leggur grunn ađ ólíkum leiđum í námi og starfi.

Nám í lögreglufrćđi undirbýr nemendur einnig fyrir störf um land allt. Starfsvettvangur lögreglumanna spannar allt frá stórum og öflugum stofnunum í mesta ţéttbýlinu til fámennra og víđfeđmra svćđa ţar sem sami einstaklingurinn ţarf ađ ganga í nánast öll störf. Sköpun og miđlun ţekkingar á háskólastigi tekur miđ af mismunandi ađstćđum og gera lögreglumönnum kleift ađ sinna störfum víđsvegar um land eftir ţví sem ţörf krefur.

Sveigjanlegt nám

Háskólinn á Akureyri leggur áherslu á sveigjanlegt nám ţar sem búseta nemenda getur veriđ međ margvíslegum hćtti. Um helmingur nemenda viđ Háskólann á Akureyri velur ađ stunda stađarnám sem gefur fćri á samskiptum viđ kennara og samnemendur í raunheimum en um helmingur stundar nám í heimabyggđ annars stađar á landinu ţar sem slík samskipti fara fram međ rafrćnum hćtti. Eftir ţví sem tćkninni hefur fleygt fram hafa skilin milli stađarnáms og fjarnáms orđiđ sífellt óskýrari og búseta hefur sífellt minni áhrif á námsumhverfi og samskipti nemenda. Ţannig sćkja stađarnemar jafnt sem fjarnemar fyrirlestra af netinu og blandast saman í umrćđu- og verkefnahópum.

Nemendur viđ Háskólann á Akureyri geta valiđ sér búsetu eftir áhuga og ţörfum. Mennta- og starfsţróunarsetur lögreglu annast starfsnám nema í lögreglufrćđi í samstarfi viđ Háskólann á Akureyri.

Skilyrđi til starfsnáms

Nemendur sem óska eftir ađ innritast í nám í lögreglufrćđi á haustmisseri 1. árs ţurfa enn fremur ađ stađfesta ađ viđkomandi hafi kynnt sér ákvćđi laga nr. 90/1996 ţar sem segir ađ nemar í starfsnámi skuli fullnćgja eftirtöldum almennum skilyrđum:

  1. vera íslenskir ríkisborgarar, 20 ára eđa eldri,
  2. hafa ekki gerst brotlegir viđ refsilög, ţetta gildir ţó ekki ef brot er smávćgilegt eđa langt er um liđiđ frá ţví ađ ţađ var framiđ, né hafa sýnt af sér háttsemi sem getur rýrt ţađ traust sem lögreglumenn verđa almennt ađ njóta,
  3. vera andlega og líkamlega heilbrigđir og standast lćknisskođun trúnađarlćknis samkvćmt fyrirliggjandi kröfum sem mennta- og starfsţróunarsetur lögreglu setur reglur um í samstarfi viđ háskóla,
  4. hafa lokiđ stúdentsprófi eđa annarri sambćrilegri menntun,
  5. samkvćmt nánari kröfum sem ráđherra setur međ reglugerđ, á grundvelli tillagna frá mennta- og starfsţróunarsetri lögreglu, m.a. um menntun, starfsţjálfun, tungumálakunnáttu og líkamlega fćrni.

Innritun í nám á haustmisseri 1. árs tryggir ekki ađ viđkomandi nemandi fái inngöngu í starfsnám. Ţá ákvörđun er ekki hćgt ađ taka fyrr en ráđherra hefur sett reglugerđ ţá er kveđiđ er á um í e-liđ 38. gr. laga nr. 90/1996 međ síđari breytingum.

Lögreglufrćđi fyrir starfandi lögreglumenn

Mennta- og starfsţróunarsetur lögreglu

Ţátttökutilkynning Háskólans á Akureyri um lögreglufrćđinámFyrirspurnum um námiđ svarar skrifstofustjóri hug- og félagsvísindasviđs:
Heiđa Kristín Jónsdóttir
Sími: 460 8039
Netfang: heida@unak.is

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu