Hvað er góð háskólakennsla?

Kennsluráðstefna KHA 2024

Árleg kennsluráðstefna Kennslu- og upplýsingatæknimiðstöðvar Háskólans á Akureyri (KHA) verður haldin á Zoom miðvikudaginn 24. apríl kl. 13:00.

Venju samkvæmt eru fjölbreytt erindi á dagskrá og yfirskrift ráðstefnunnar er sem áður: Hvað er góð háskólakennsla?

Smelltu hér til að opna Zoom hlekkinn fyrir ráðstefnuna

Dagskrá

13:00 Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri setur ráðstefnuna

13:05 Erindi stúdenta - Silja Rún Friðriksdóttir, forseti Stúdentafélags Háskólans á Akureyri

13:15 Aðalerindi: Rethinking Student Engagement in Introduction to Biotechnology in the Post-Pandemic Era - Sean Michael Scully, aðjúnkt við Auðlindadeild HA

13:45 Fyrirkomulag útskýrt

13:50 Hringborðsumræður, umferð 1

BORÐ 1

Using AI to support the Teaching and Research Activities of a Dyslexic University Lecturer – Dr. Andrew Paul Hill, lektor við Félagsvísindadeild HA
Notkun sýndarveruleika við kennslu - Leifur Gauti Sigurðsson, lögreglufulltrúi
Notkun gervigreindar við verkefnaskrif – Birgir Guðmundsson, prófessor við Félagsvísindadeild HA
Hvernig neðansjávardróni hefur nýst í kennslu í sjávarútvegsfræði - Magnús Víðisson, aðjúnkt við Auðlindadeild HA

BORÐ 2

Akademískt læsi og farsæld í háskólanámi – Ingibjörg Sigurðardóttir, aðjúnkt við Félagsvísindadeild HA
Siðfræðikennsla utan heimspekideilda: Áskoranir í þverfaglegri kennslu - Garðar Ágúst Árnason, prófessor við Kennaradeild HA
Laerdal tilfellaský og hermikennsla hjúkrunarnemenda við Háskólann á Akureyri - Þórhalla Sigurðardóttir, aðjúnkt við Hjúkrunarfræðideild HA
Afbrot á Íslandi – staða og þróun - Guðmundur Oddsson, prófessor við Félagsvísindadeild HA

BORÐ 3

Improving Online Learning: How Demonstrations Enhance Teaching and Engagement - Audrey Louise Matthews, lektor við Hjúkrunarfræðideild HA
Hybrid Teaching and Learning: Opportunities and Challenges - Cynthia Thuy Dinh, lektor við Viðskiptadeild HA
Enhancing Assessment Practices in Higher Education: A Case Study of Developing and Validating a Multiple-Choice Question Test - Jette Jörgensen Mebrouk, lektor við Hjúkrunarfræðideild HA
Fall, Laugh, Try Again: Normalizing Mistakes as Learning Opportunities in University Teaching - Richard Taehtinen, dósent við Sálfræðideild HA


14:50 Hlé

15:00 Hringborðsumræður, umferð 2

BORÐ 4

"Má ekki missa af...": Um námssamfélag nemenda - Ingileif Ástvaldsdóttir, aðjúnkt við HÍ
Samskipti við nemendur í sveigjanlegu námi: áskoranir og lausnir til að mynda persónulegt námsumhverfi - Sigfríður Inga Karlsdóttir, prófessor við Hjúkrunarfræðideild HA
Þarfagreining fjarnema við Háskólann á Akureyri - Verena Karlsdóttir, aðjúnkt við Viðskiptadeild HA
Mikilvægi þess að virkja virkja nemendur og kveikja áhuga þeirra á faginu – Hafdís Björg Hjálmarsdóttir, lektor við Viðskiptadeild HA

BORÐ 5

Laugi laganemi og raunhæfu verkefnin hans - Valgerður Guðmundsdóttir, lektor við Lagadeild HA
Rýnt til gagns - Svava Björg Mörk, lektor við Kennaradeild HA
Sveigjanlegt nám – Hagnýting og hindranir: ,,Að hafa svigrúm og tækifæri til náms“ - Rósíka Gestsdóttir, Háskólakennari HA
Notkun á Padlet í kennslu - Kolbrún Sigurlásdóttir, aðjúnkt við Hjúkrunarfræðideild HA

BORÐ 6

„Það er meiri áhersla á að njóta þess að vera í námi þegar einkunnir eru ekki til staðar“: Reynsla háskólakennara af því að samtvinna hugmyndafræði leiðsagnarnáms og fullorðinsfræðslu í starfstengdu námi á framhaldsstigi. - Íris Hrönn Kristinsdóttir, Kennsluráðgjafi MSHA og Sigríður Ingadóttir sérfræðingur MSHA
Eru munnleg próf málið? - Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir, aðjúnkt við Viðskiptadeild HA
Eignarhald kennaranema í námsmati - Ívar Rafn Jónsson, lekor við Kennaradeild HA og Sigríður Ingadóttir, sérfræðingur við MSHA
Að nota röng svör á prófum til að bæta kennslu og námsmat - Guðmundur T. Heimisson, lektor við Sálfræðideild HA

BORÐ 7

Hvað hefur reynsla af verkefnamiðaðri kennslu í íþróttafræðum hefur kennt mér? - Sveinn Þorgeirsson, háskólakennari HR
Efling og vöxtur eftir áfall (e. Post-traumatic Growth) - Hugmynd að námskeiði á framhaldsnámsstigi - Hulda Sædís Bryngeirsdóttir, lektor við Framhaldsnámsdeild í heilbrigðisvísindum við HA
Horft um öxl - þróun kennsluaðferða í síbreytilegu umhverfi - Ásta Margrét Ásmundsdóttir, aðjúnkt við Auðlindadeild HA
Úr viðjum ritgerða: Námsmat með frjálsri aðferð - Guðbjörg Hildur Kolbeins, dósent við Félagsvísindadeild HA
Leitin að hinni ,,fullkomnu” verkefnalýsingu; Ferðalag í gegnum tilraunir og reynslu - Arnrún Halla Arnórsdóttir, aðjúnkt við Hjúkrunarfræðideild HA

16:15 Lokaorð og ráðstefnu slitið

Öll velkomin!